Tólf þúsund olíutunnur láku úr olíuhreinsunarstöð í Perú Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. janúar 2022 11:13 Hreinsunarstarfið stendur enn yfir en aðeins þriðjungur olíunnar hefur verið hreinsaður upp. Getty/Klebher Vasquez Olíuleki í Perú er sagður mun umfangsmeiri en upprunalega var gert ráð fyrir. Lekinn er sagður náttúruharmleikur en milljónir sjávardýra og fugla hafa dáið frá því að lekinn varð. Tæplega tólf þúsund olíutunnur láku í sjóinn út frá ströndum Perú þann 15. janúar síðastliðinn þegar tankskip La pampilla olíuhreinsunarstöðvarinnar varð fyrir flóðbylgju, sem talin er hafa myndast í kjölfar neðarsjávareldgossins á Tonga í Kyrrahafi. Hreinsunarstöðin er um 30 kílómetra norður af höfuðborginni Líma og er í eigu spænska olíufélagsins Repsol. Perúsk yfiröld hafa krafið félagið um bætur og ríkissaksóknari Perú hefur hafið rannsókn á Repsol vegna slyssins. Dómari úrskurðaði í gær fjóra stjórnendur hjá Repsol í átján mánaða farbann vegna rannsóknarinnar. Repsol sagði í samtali við fréttastofu AFP í gær að það myndi gera allt sem það gæti til að hjálpa til við rannsóknina og hefði þegar afhent einhver gögn. Aðalmálið væri þó að hreinsa upp olíuna úr náttúrunni og að Repsol væri að gera allt sem í valdi þess stæði til að hreinsunin gangi sem best. Þegar fyrst var greint frá olíulekanum var talið að olían sem hefði lekið næmi sex þúsund olíutunnum. Eftir nánari athugun greindi Repsol frá því að magnið væri líklega nær 10.400 tunnum en yfirvöld greindu í gær frá því að í raun hafi það verið 11.900 tunnur. Um þriðjungur olíunnar sem lak hefur verið hreinsaður upp. Sjómenn af svæðinu hafa haldið mótmæli þar sem þeir hafa ekki getað stundað atvinnu sína frá því að lekinn varð. Perú Bensín og olía Umhverfismál Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Tæplega tólf þúsund olíutunnur láku í sjóinn út frá ströndum Perú þann 15. janúar síðastliðinn þegar tankskip La pampilla olíuhreinsunarstöðvarinnar varð fyrir flóðbylgju, sem talin er hafa myndast í kjölfar neðarsjávareldgossins á Tonga í Kyrrahafi. Hreinsunarstöðin er um 30 kílómetra norður af höfuðborginni Líma og er í eigu spænska olíufélagsins Repsol. Perúsk yfiröld hafa krafið félagið um bætur og ríkissaksóknari Perú hefur hafið rannsókn á Repsol vegna slyssins. Dómari úrskurðaði í gær fjóra stjórnendur hjá Repsol í átján mánaða farbann vegna rannsóknarinnar. Repsol sagði í samtali við fréttastofu AFP í gær að það myndi gera allt sem það gæti til að hjálpa til við rannsóknina og hefði þegar afhent einhver gögn. Aðalmálið væri þó að hreinsa upp olíuna úr náttúrunni og að Repsol væri að gera allt sem í valdi þess stæði til að hreinsunin gangi sem best. Þegar fyrst var greint frá olíulekanum var talið að olían sem hefði lekið næmi sex þúsund olíutunnum. Eftir nánari athugun greindi Repsol frá því að magnið væri líklega nær 10.400 tunnum en yfirvöld greindu í gær frá því að í raun hafi það verið 11.900 tunnur. Um þriðjungur olíunnar sem lak hefur verið hreinsaður upp. Sjómenn af svæðinu hafa haldið mótmæli þar sem þeir hafa ekki getað stundað atvinnu sína frá því að lekinn varð.
Perú Bensín og olía Umhverfismál Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira