Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. desember 2025 20:52 Átök geisa í Kordófanhéruðum þar sem stjórnarherinn sækir fast að RSF-liðum. AP Fimmtíu hið minnsta voru drepin í drónaárás í byggðinni Kalogi í Suður-Kordófanhéraði Súdan sem sögð er hafa hæft leikskóla. Minnst 33 börn eru sögð hafa látist. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að sjálfssprengidrónar hafi hæft leikskóla í Suður-Kordófanhéraði í suðurhluta Súdans þar sem RSF-sveitir hershöfðingjans sem kallaður er Hemedti reyna að halda velli. Stærstur hluti héraðsins er enn í stjórn ríkishersins en loftárásir hafa dunið yfir íbúum héraðsins undanfarið. Læknasamtök starfandi á svæðinu, félag súdanskra lækna og súdanski herinn segja RSF bera ábyrgð á ódæðinu en RSF hefur ekki tjáð sig um málið að öðru leyti en að saka ríkisherinn um drónaárás á markað í Darfúrhéraði. Stjórnarherinn sem lýtur stjórn Abdel Fattah al-Burhan á í blóðugri styrjöld við Rapid Support Forces (RSF) sem fyrrnefndur Hemedti, Mohamed Hamdan Dagalo, fer fyrir. Þessir menn stóðu saman að valdaráni en tilraunir til að samþætta skæruliðasveitir þeirra brutust átök á milli þeirra út. Átökin hafa orðið hundruðir þúsunda lífið, milljónir standa frammi fyrir hungursneyð og um fjórtán milljónir manna hafa þurft að flýja heimili sín og fjöldamorð stríðandi fylkinga. Haft er eftir fulltrúum stjórnarhersins að drónar á vegum RSF hafi skotið eldflaugum á leikskóla og einnig hæft borgara og heilbrigðisstarfsfólk sem komu á vettvang í því skyni að aðstoða særða. Súdan Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að sjálfssprengidrónar hafi hæft leikskóla í Suður-Kordófanhéraði í suðurhluta Súdans þar sem RSF-sveitir hershöfðingjans sem kallaður er Hemedti reyna að halda velli. Stærstur hluti héraðsins er enn í stjórn ríkishersins en loftárásir hafa dunið yfir íbúum héraðsins undanfarið. Læknasamtök starfandi á svæðinu, félag súdanskra lækna og súdanski herinn segja RSF bera ábyrgð á ódæðinu en RSF hefur ekki tjáð sig um málið að öðru leyti en að saka ríkisherinn um drónaárás á markað í Darfúrhéraði. Stjórnarherinn sem lýtur stjórn Abdel Fattah al-Burhan á í blóðugri styrjöld við Rapid Support Forces (RSF) sem fyrrnefndur Hemedti, Mohamed Hamdan Dagalo, fer fyrir. Þessir menn stóðu saman að valdaráni en tilraunir til að samþætta skæruliðasveitir þeirra brutust átök á milli þeirra út. Átökin hafa orðið hundruðir þúsunda lífið, milljónir standa frammi fyrir hungursneyð og um fjórtán milljónir manna hafa þurft að flýja heimili sín og fjöldamorð stríðandi fylkinga. Haft er eftir fulltrúum stjórnarhersins að drónar á vegum RSF hafi skotið eldflaugum á leikskóla og einnig hæft borgara og heilbrigðisstarfsfólk sem komu á vettvang í því skyni að aðstoða særða.
Súdan Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira