Strandamenn fagna hækkandi sól Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. janúar 2022 13:01 Falleg mynd af Hólmavík, sem Jón Jónsson tók. Hátíðn "Vetrarsól á Ströndum" fer fram alla helgina. Jón Jónsson Strandamenn ætla að fagna því um helgina að þeir séu farnir að sjá sólina rísa með vaxandi ljósi. Það gera þeir með söng, kveðskap, sögum, spjalli og almennu æðruleysi alla helgina. Hátíð helgarinnar kallast „Vetrarsól á Ströndum“ en þetta er fjórða árið í röð, sem hátíðin er haldin. Hátíðin er haldin af Arnkötlu – lista- og menningarfélagi með styrk frá Uppbyggingarsjóði Vestfjarða. Dagrúnu Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og formaður Arnkötlu, fer fyrir hátíðinni. En út á hvað gengur hátíðin? „Hún gengur út á það að sólin sé farin að hækka aftur á lofti og brjóta upp janúar og gera eitthvað skemmtilegt saman. Það eru alls konar viðburðir fyrir fólk á öllum aldri. Við erum með til dæmis kvöldvöku í kvöld, laugardagskvöld þar sem verður alls konar fróðleikur og skemmtun og einhver tónlistaratriði í beinu streymi,“ segir Dagrún Ósk. Dagrúnu Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og formaður Arnkötlu, lista og menningarfélags á Ströndum, sem stendur fyrir hátíðinni.Jón Jónsson Í gærkvöldi var Svavar Knútur til dæmis með tónleika í beinu streymi og í dag verður boðið upp á skemmtilegan spurningaleik líka í beinu streymi. Hægt er að finna alla dagskrá helgarinnar á Facebook undir „Vetrarsól á Ströndum“ og þar eru líka viðburðirnir sem eru í beini streymi auglýstir sérstaklega. „Svo eru við með alls konar sem fólk getur gert sjálft þegar því hentar, útibingó fyrir fjölskylduna, ljósmyndaleik og svo eru frábær tilboð á veitingastöðunum, sem eru á Hólmavík og Strandabyggð, Kaffi Rís, Kaffi Galdri og Sauðfjársetrinu,“ bætir Dagrún Ósk við. En eru strandamenn almennt létt og skemmtilegt fólk? „Já, ég myndi segja það, Strandamenn eru upp til hópa létt og skemmtilegt og jákvætt fólk. Hugmyndaríkt líka ætla ég að leyfa mér að segja,“ segir Dagrún Ósk, spennt fyrir hátíð helgarinnar. Strandabyggð Menning Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Fleiri fréttir Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Sjá meira
Hátíð helgarinnar kallast „Vetrarsól á Ströndum“ en þetta er fjórða árið í röð, sem hátíðin er haldin. Hátíðin er haldin af Arnkötlu – lista- og menningarfélagi með styrk frá Uppbyggingarsjóði Vestfjarða. Dagrúnu Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og formaður Arnkötlu, fer fyrir hátíðinni. En út á hvað gengur hátíðin? „Hún gengur út á það að sólin sé farin að hækka aftur á lofti og brjóta upp janúar og gera eitthvað skemmtilegt saman. Það eru alls konar viðburðir fyrir fólk á öllum aldri. Við erum með til dæmis kvöldvöku í kvöld, laugardagskvöld þar sem verður alls konar fróðleikur og skemmtun og einhver tónlistaratriði í beinu streymi,“ segir Dagrún Ósk. Dagrúnu Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og formaður Arnkötlu, lista og menningarfélags á Ströndum, sem stendur fyrir hátíðinni.Jón Jónsson Í gærkvöldi var Svavar Knútur til dæmis með tónleika í beinu streymi og í dag verður boðið upp á skemmtilegan spurningaleik líka í beinu streymi. Hægt er að finna alla dagskrá helgarinnar á Facebook undir „Vetrarsól á Ströndum“ og þar eru líka viðburðirnir sem eru í beini streymi auglýstir sérstaklega. „Svo eru við með alls konar sem fólk getur gert sjálft þegar því hentar, útibingó fyrir fjölskylduna, ljósmyndaleik og svo eru frábær tilboð á veitingastöðunum, sem eru á Hólmavík og Strandabyggð, Kaffi Rís, Kaffi Galdri og Sauðfjársetrinu,“ bætir Dagrún Ósk við. En eru strandamenn almennt létt og skemmtilegt fólk? „Já, ég myndi segja það, Strandamenn eru upp til hópa létt og skemmtilegt og jákvætt fólk. Hugmyndaríkt líka ætla ég að leyfa mér að segja,“ segir Dagrún Ósk, spennt fyrir hátíð helgarinnar.
Strandabyggð Menning Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Fleiri fréttir Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Sjá meira