„Ég hef ekki klippt mig í tvö ár“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2022 21:09 Hallgrímur Ólafsson og Birgitta Birgisdóttir leikarar eru spennt að fá að taka á móti fleiri leikhúsgestum á næstu vikum. Stöð 2 Leikarar fagna afléttingum á sóttvarnatakmörkunum en nú mega allt að fimm hundruð leikhúsgestir mæta á leiksýningar. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti næstu skref í faraldrinum fyrr í dag. Umtalsverðar breytingar munu taka gildi á næstu vikum ef allt gengur eftir. Nýju reglurnar heimila leikhúsum meðal annars að taka á móti 500 leikhúsgestum í einu. Engin þörf verður á hraðprófum en grímuskylda er þó enn í hávegum höfð. „Það er bara fínt að koma þessu af stað aftur, þetta er góð tímasetning. EM að klárast í dag og leikhúsið að byrja á morgun,“ segir Hallgrímur Ólafsson leikari og er spenntur að fá að halda stærri sýningar á næstu vikum. Birgitta Birgisdóttir leikkona tekur í sama streng og vonar að næsta skref afléttinga verði sjálf grímuskyldan. „Ég get ekki beðið sko. Þetta er sérstaklega ánægjulegt fyrir mig persónulega því að við erum að fara að sýna Ástu á Stóra sviðinu næstu helgi ef allt gengur upp. Það er bara gríðarleg tilhlökkun að mæta fólki hérna í Stóra salnum,“ segir Birgitta. Hallgrímur segist ekki hafa klippt sig síðan æfingar á Kardemommubænum hófust en uppsetningin sem hann á við var frumsýnd árið 2020. „Ég var beðinn um að safna smá hári fyrir Kardemommubæinn. Ég hef ekki klippt mig í tvö ár þannig að nú viljum við bara fara að klára þetta,“ segir Hallgrímur og bætir við að Kardemommubærinn fari loks aftur af stað í næsta mánuði. Leikhús Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Ásta færð á Stóra sviðið Uppselt hefur verið á fjörutíu sýningar á verkið Ásta í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Því hefur verið ákveðið að færa sýninguna yfir á Stóra sviðið. 23. nóvember 2021 16:31 Valdi að leika afturendann á asna Kardemommubærinn er nú kominn á svið Þjóðleikhússins í sjötta skiptið en Íslendingar sáu hann fyrst árið 1960. 5. október 2020 10:30 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti næstu skref í faraldrinum fyrr í dag. Umtalsverðar breytingar munu taka gildi á næstu vikum ef allt gengur eftir. Nýju reglurnar heimila leikhúsum meðal annars að taka á móti 500 leikhúsgestum í einu. Engin þörf verður á hraðprófum en grímuskylda er þó enn í hávegum höfð. „Það er bara fínt að koma þessu af stað aftur, þetta er góð tímasetning. EM að klárast í dag og leikhúsið að byrja á morgun,“ segir Hallgrímur Ólafsson leikari og er spenntur að fá að halda stærri sýningar á næstu vikum. Birgitta Birgisdóttir leikkona tekur í sama streng og vonar að næsta skref afléttinga verði sjálf grímuskyldan. „Ég get ekki beðið sko. Þetta er sérstaklega ánægjulegt fyrir mig persónulega því að við erum að fara að sýna Ástu á Stóra sviðinu næstu helgi ef allt gengur upp. Það er bara gríðarleg tilhlökkun að mæta fólki hérna í Stóra salnum,“ segir Birgitta. Hallgrímur segist ekki hafa klippt sig síðan æfingar á Kardemommubænum hófust en uppsetningin sem hann á við var frumsýnd árið 2020. „Ég var beðinn um að safna smá hári fyrir Kardemommubæinn. Ég hef ekki klippt mig í tvö ár þannig að nú viljum við bara fara að klára þetta,“ segir Hallgrímur og bætir við að Kardemommubærinn fari loks aftur af stað í næsta mánuði.
Leikhús Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Ásta færð á Stóra sviðið Uppselt hefur verið á fjörutíu sýningar á verkið Ásta í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Því hefur verið ákveðið að færa sýninguna yfir á Stóra sviðið. 23. nóvember 2021 16:31 Valdi að leika afturendann á asna Kardemommubærinn er nú kominn á svið Þjóðleikhússins í sjötta skiptið en Íslendingar sáu hann fyrst árið 1960. 5. október 2020 10:30 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Ásta færð á Stóra sviðið Uppselt hefur verið á fjörutíu sýningar á verkið Ásta í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Því hefur verið ákveðið að færa sýninguna yfir á Stóra sviðið. 23. nóvember 2021 16:31
Valdi að leika afturendann á asna Kardemommubærinn er nú kominn á svið Þjóðleikhússins í sjötta skiptið en Íslendingar sáu hann fyrst árið 1960. 5. október 2020 10:30