Hönnuðurinn Thierry Mugler er látinn Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2022 07:45 Thierry Mugler hannaði á síðustu árum fatnað meðal annars fyrir þær Beyoncé, Lady Gaga og Kim Kardashian. Getty Franski hátískuhönnuðurinn Thierry Mugler er látinn, 73 ára að aldri. Umboðsmaður Mugler segir hann hafa látist í gær af náttúrulegum orsökum. Mugler var mjög áhrifmikill á níunda áratugnum og átti hönnun hans, sem einkenndist af herðabreiðum fatnaði og skörpum línum með vísunum aftur til fimmta og sjötta áratugarins, eftir að eiga þátt í að skilgreina fatastíl þess áratugar. Í frétt BBC segir að í seinni tíð hafi Mugler verið einna helst þekktur fyrir ilmvötn sín en hann hannaði þó einnig fjölda kjóla á stórstjörnur á borð við Beyoncé, Lady Gaga og Kim Kardashian. Hann rataði einnig í fréttir á síðustu árum vegna slysa sem varð til þess að hann gekk undir nokkrar lýtaaðgerðir á andliti. Síðar í þessari viku stóð til að Mugler myndi kynna nýtt samstarf, segir umboðsmaðurinn Jean-Baptiste Rougeot. Mugler fæddist í Strasbourg í desember 1948 og fluttist tvítugur til Parísar þar sem hann stofnaði eigið merki, Cafe de Paris árið 1973. Ári síðar stofnaði hann svo merkið Thierry Mugler. Andlát Frakkland Tíska og hönnun Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Mugler var mjög áhrifmikill á níunda áratugnum og átti hönnun hans, sem einkenndist af herðabreiðum fatnaði og skörpum línum með vísunum aftur til fimmta og sjötta áratugarins, eftir að eiga þátt í að skilgreina fatastíl þess áratugar. Í frétt BBC segir að í seinni tíð hafi Mugler verið einna helst þekktur fyrir ilmvötn sín en hann hannaði þó einnig fjölda kjóla á stórstjörnur á borð við Beyoncé, Lady Gaga og Kim Kardashian. Hann rataði einnig í fréttir á síðustu árum vegna slysa sem varð til þess að hann gekk undir nokkrar lýtaaðgerðir á andliti. Síðar í þessari viku stóð til að Mugler myndi kynna nýtt samstarf, segir umboðsmaðurinn Jean-Baptiste Rougeot. Mugler fæddist í Strasbourg í desember 1948 og fluttist tvítugur til Parísar þar sem hann stofnaði eigið merki, Cafe de Paris árið 1973. Ári síðar stofnaði hann svo merkið Thierry Mugler.
Andlát Frakkland Tíska og hönnun Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira