Sara gat ekki sagt annað en já eftir hún fékk senda magnaða mynd af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2022 12:01 Sara Sigmundsdóttir með myndina af sér. Hún varð önnur þegar hún keppti síðast í Miami. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir komst í gegnum fyrsta CrossFit mótið sitt eftir krossbandslitið í Dúbaí í desember og hún hefur nú þegar staðfest þátttöku í fyrsta stóra CrossFit móti ársins 2022. Það var gaman að sjá Söru yfirvinna krefjandi æfingar í Dúbaí í síðasta mánuði enda margar þeirra engar óskaæfingar fyrir keppanda sem er að koma til baka eftir krossbandsslit. Sara komst í gegnum þær og kláraði mótið síðan með frábærum lokadegi. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) Sara ætlar sér að koma sterk til baka á nýja árinu og árið 2022 byrjar hjá henni á Flórídaskaganum 13. til 16. janúar næstkomandi. Fólkið á Wodapalooza mótinu í Miami sagði frá staðfestingu Söru um áramótin og það gerði Sara líka sjálf á sinni Instagram síðu. „Hún er mætt aftur og það af fullum krafti. Sara keppti á WZA Miami bæði árið 2019, þegar hún varð þriðja sem og á WZA Miami árið 2020 þegar hún var önnur. Hún er líka eina konan sem hefur unnið CrossFit Open þrisvar sinnum,“ sagði í umsögninni um Söru. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) „Við erum líka mjög spennt fyrir endurkomu hennar og þriðju þátttöku hennar á Wodapalooza mótinu. Sara, vertu velkomin aftur til Miami,“ sagði á síðu mótsins. Þeir sem sendu út boðin um þátttöku á Wodapalooza höfðu ás upp í erminni þegar þeir sendu boðið til Íslands. Með því var geggjuð mynd af Söru frá Wodapalooza mótinu en þar var hún að klára eina greinina og varð búinn að slá á endapallinn áður en lóðið hitti jörðina. Mjög vel gert og frábær mynd. „Þegar boðið á mótið er mynd af einu flottustu stundinni á keppnisferlinum þá getur þú ekki annað en sagt já,“ skrifaði Sara og birti mynd af sér með þessa mögnuðu mynd. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Það var gaman að sjá Söru yfirvinna krefjandi æfingar í Dúbaí í síðasta mánuði enda margar þeirra engar óskaæfingar fyrir keppanda sem er að koma til baka eftir krossbandsslit. Sara komst í gegnum þær og kláraði mótið síðan með frábærum lokadegi. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) Sara ætlar sér að koma sterk til baka á nýja árinu og árið 2022 byrjar hjá henni á Flórídaskaganum 13. til 16. janúar næstkomandi. Fólkið á Wodapalooza mótinu í Miami sagði frá staðfestingu Söru um áramótin og það gerði Sara líka sjálf á sinni Instagram síðu. „Hún er mætt aftur og það af fullum krafti. Sara keppti á WZA Miami bæði árið 2019, þegar hún varð þriðja sem og á WZA Miami árið 2020 þegar hún var önnur. Hún er líka eina konan sem hefur unnið CrossFit Open þrisvar sinnum,“ sagði í umsögninni um Söru. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) „Við erum líka mjög spennt fyrir endurkomu hennar og þriðju þátttöku hennar á Wodapalooza mótinu. Sara, vertu velkomin aftur til Miami,“ sagði á síðu mótsins. Þeir sem sendu út boðin um þátttöku á Wodapalooza höfðu ás upp í erminni þegar þeir sendu boðið til Íslands. Með því var geggjuð mynd af Söru frá Wodapalooza mótinu en þar var hún að klára eina greinina og varð búinn að slá á endapallinn áður en lóðið hitti jörðina. Mjög vel gert og frábær mynd. „Þegar boðið á mótið er mynd af einu flottustu stundinni á keppnisferlinum þá getur þú ekki annað en sagt já,“ skrifaði Sara og birti mynd af sér með þessa mögnuðu mynd. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira