Dagskráin í dag: Chelsea, Barcelona og Juventus í Meistaradeild Evrópu ásamt Counter-Strike móti í Stokkhólmi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. nóvember 2021 06:01 Memphis og félagar í Barcelona þurfa á sigri að halda í kvöld. David S. Bustamante/Getty Images Fótbolti og fyrstu persónu skotleikur er á boðstól Stöðvar 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 er leikur Atalanta og Manchester United í UEFA Youth League á dagskrá. Klukkan 14.55 er komið að leik Bayern og Benfica í sömu keppni. Upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni hefst klukkan 19.15. Leikur Dynamo Kiev og Barcelona er á dagskrá klukkan 20.00. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá en þar verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending fyrir leik Malmö og Chelsea í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 20.00 er leikur Juventus og Zenit St. Pétursborg á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending fyrir leik Villareal og Young Boys í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 E-Sport Klukkan 09.00 hefst útsending frá PGL Major sem fram fer í Stokkhólmi. Er þar keppt í Counter-Strike Global Offensive. Klukkan 18.30 er Turf-deildin í Rocket League á dagskrá og klukkan 20.15 er Vodafone-deildin í CS:GO á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 er leikur Atalanta og Manchester United í UEFA Youth League á dagskrá. Klukkan 14.55 er komið að leik Bayern og Benfica í sömu keppni. Upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni hefst klukkan 19.15. Leikur Dynamo Kiev og Barcelona er á dagskrá klukkan 20.00. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá en þar verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending fyrir leik Malmö og Chelsea í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 20.00 er leikur Juventus og Zenit St. Pétursborg á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending fyrir leik Villareal og Young Boys í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 E-Sport Klukkan 09.00 hefst útsending frá PGL Major sem fram fer í Stokkhólmi. Er þar keppt í Counter-Strike Global Offensive. Klukkan 18.30 er Turf-deildin í Rocket League á dagskrá og klukkan 20.15 er Vodafone-deildin í CS:GO á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira