Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2021 09:36 Annie Mist Þórisdóttir fer vel af stað á Rogue Invitational. mynd/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. Fyrri grein dagsins heitir GORUCK en þar þurfa keppendur að leysa ýmsar þrautir með þungan bakpoka á bakinu á sem bestum tíma. Anníe kom fyrst kvenna í mark á 8 mínútum og 14 sekúndum, tæpum tuttugu sekúndum á undan Gabriela Migala sem komst næst henni. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) Þuríður Erla Helgadóttir varð sjötta í greininni og Katrín Tanja Davíðsdóttir þrettánda. Í karlaflokki gerði Björgvin Karl Guðmundsson vel og lenti í þriðja sæti. Seinni grein dagsins kallast Bella Complex, en þar keppast keppendur um að lyfta sem mestri þyngd í jafnhendingu, axlapressu, hnébegju og svo loks axlapressu aftur. Anníe varð sjötta í kvennaflokki, en hún lyfti 235 pundum, sem jafngildir tæpum 107 kílóum. Tia-Clair Toomey frá Ástralíu náði besta árangrinum, og lyfti sér þar með upp fyrir Anníe í efsta sæti. Eftir daginn situr Anníe Mist því í öðru sæti Rogue Invitational með 175 stig, 15 stigum minna en Toomey í fyrsta sætinu. Þuríður Erla féll niður um eitt sæti á milli greina og situr í sjöunda sæti, en Katrín Tanja situr í 16. sæti. Björgvin Karl féll niður um fimm sæti milli greina og situr í áttunda sæti. Í dag verður svo keppt í þremur greinum, Echo Burner, Concept2 og The Mule, en upplýsingar um greinar dagsins, sem og morgundagsins má finna hér. CrossFit Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Fyrri grein dagsins heitir GORUCK en þar þurfa keppendur að leysa ýmsar þrautir með þungan bakpoka á bakinu á sem bestum tíma. Anníe kom fyrst kvenna í mark á 8 mínútum og 14 sekúndum, tæpum tuttugu sekúndum á undan Gabriela Migala sem komst næst henni. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) Þuríður Erla Helgadóttir varð sjötta í greininni og Katrín Tanja Davíðsdóttir þrettánda. Í karlaflokki gerði Björgvin Karl Guðmundsson vel og lenti í þriðja sæti. Seinni grein dagsins kallast Bella Complex, en þar keppast keppendur um að lyfta sem mestri þyngd í jafnhendingu, axlapressu, hnébegju og svo loks axlapressu aftur. Anníe varð sjötta í kvennaflokki, en hún lyfti 235 pundum, sem jafngildir tæpum 107 kílóum. Tia-Clair Toomey frá Ástralíu náði besta árangrinum, og lyfti sér þar með upp fyrir Anníe í efsta sæti. Eftir daginn situr Anníe Mist því í öðru sæti Rogue Invitational með 175 stig, 15 stigum minna en Toomey í fyrsta sætinu. Þuríður Erla féll niður um eitt sæti á milli greina og situr í sjöunda sæti, en Katrín Tanja situr í 16. sæti. Björgvin Karl féll niður um fimm sæti milli greina og situr í áttunda sæti. Í dag verður svo keppt í þremur greinum, Echo Burner, Concept2 og The Mule, en upplýsingar um greinar dagsins, sem og morgundagsins má finna hér.
CrossFit Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira