Salah bætti tvö félagsmet Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. október 2021 23:30 Mohamed Salah fagnar marki í kvöld. Angel Martinez/Getty Images Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah varð í kvöld markahæsti leikmaður Liverpool í Meistaradeildinni frá upphafi er hann skoraði tvö mörk fyrir liðið í 3-2 sigri gegn Atlético Madrid. Hann varð einnig fyrsti leikmaðurinn í sögu félagsins til að skora í níu leikjum í röð. Fyrra mark Salah í kvöld var hans þrítugasta fyrir Liverpool í Meistaradeildinni, en með því marki jafnaði hann met Steven Gerrard. Egyptinn bætti svo um betur þegar hann skoraði sitt annað mark, og þriðja mark Liverpool í kvöld, og er þar með orðinn einn í efsta sæti yfir markahæsti leikmenn Liverpool í Meistaradeildinni frá upphafi. 👑 𝐊𝐈𝐍𝐆 👑The magnificent @MoSalah is now our highest scorer in @ChampionsLeague history 👏 pic.twitter.com/NjZl8T3qft— Liverpool FC (@LFC) October 19, 2021 Salah bætti ekki bara eitt félagsmet í kvöld, heldur tvö. Með því að skora í leiknum í kvöld er hann nú búinn að skora í níu leikjum í röð fyrir Liverpool, en engum öðrum leikmanni hefur tekist það í sögu félagsins. 9 - Mohamed Salah has become the first player in @LFC history to score in nine consecutive matches for the club. Inevitable. pic.twitter.com/SRNNYCum5Q— OptaJoe (@OptaJoe) October 19, 2021 Meistaradeild Evrópu Fótbolti Tengdar fréttir Salah tryggði Liverpool sigurinn í fjörugum leik Mohamed Salah er búinn að vera sjóðandi heitur upp á síðkastið, en hann skoraði tvö mörk, er Liverpool vann 3-2 sigur gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. október 2021 20:57 Klopp: „Gæti ekki verið meira sama um hvernig við vinnum leiki“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega ánægður með 3-2 sigur sinna manna gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að leikruinn hafi verið erfiður, en að hans menn hafi spilað vel. 19. október 2021 22:46 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fleiri fréttir Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Sjá meira
Fyrra mark Salah í kvöld var hans þrítugasta fyrir Liverpool í Meistaradeildinni, en með því marki jafnaði hann met Steven Gerrard. Egyptinn bætti svo um betur þegar hann skoraði sitt annað mark, og þriðja mark Liverpool í kvöld, og er þar með orðinn einn í efsta sæti yfir markahæsti leikmenn Liverpool í Meistaradeildinni frá upphafi. 👑 𝐊𝐈𝐍𝐆 👑The magnificent @MoSalah is now our highest scorer in @ChampionsLeague history 👏 pic.twitter.com/NjZl8T3qft— Liverpool FC (@LFC) October 19, 2021 Salah bætti ekki bara eitt félagsmet í kvöld, heldur tvö. Með því að skora í leiknum í kvöld er hann nú búinn að skora í níu leikjum í röð fyrir Liverpool, en engum öðrum leikmanni hefur tekist það í sögu félagsins. 9 - Mohamed Salah has become the first player in @LFC history to score in nine consecutive matches for the club. Inevitable. pic.twitter.com/SRNNYCum5Q— OptaJoe (@OptaJoe) October 19, 2021
Meistaradeild Evrópu Fótbolti Tengdar fréttir Salah tryggði Liverpool sigurinn í fjörugum leik Mohamed Salah er búinn að vera sjóðandi heitur upp á síðkastið, en hann skoraði tvö mörk, er Liverpool vann 3-2 sigur gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. október 2021 20:57 Klopp: „Gæti ekki verið meira sama um hvernig við vinnum leiki“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega ánægður með 3-2 sigur sinna manna gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að leikruinn hafi verið erfiður, en að hans menn hafi spilað vel. 19. október 2021 22:46 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fleiri fréttir Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Sjá meira
Salah tryggði Liverpool sigurinn í fjörugum leik Mohamed Salah er búinn að vera sjóðandi heitur upp á síðkastið, en hann skoraði tvö mörk, er Liverpool vann 3-2 sigur gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. október 2021 20:57
Klopp: „Gæti ekki verið meira sama um hvernig við vinnum leiki“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega ánægður með 3-2 sigur sinna manna gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að leikruinn hafi verið erfiður, en að hans menn hafi spilað vel. 19. október 2021 22:46