Um fjórðungur vill að kosið verði aftur í Norðvesturkjördæmi Eiður Þór Árnason skrifar 15. október 2021 14:09 Öll yfirkjörstjórnin í Norðvesturkjördæmi er með réttarstöðu sakbornings í rannsókn lögreglunnar á Vesturlandi. Vísir/Vilhelm Flestir telja að seinni talning atkvæða í Norðvesturkjördæmi eigi að gilda í nýafstöðnum Alþingiskosningum, eða nær 37%. Á meðan telja um 28% að fyrri talning atkvæða ætti að gilda og tæplega 24% að kjósa ætti aftur í Norðvesturkjördæmi. Aðeins tæplega 12% telja að kjósa ætti aftur á landsvísu. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup en munur er á afstöðu fólk eftir kyni. Samkvæmt könnunni telja konur frekar en karlar að fyrri talning ætti að gilda á meðan karlar telja frekar að kjósa ætti aftur á öllu landinu. Fólk yfir fertugu telur frekar en yngra fólk að seinni talning atkvæða ætti að gilda en fólk sem kaus Miðflokkinn eru líklegast til að telja bestu lausnina þá að fyrri talning atkvæða gildi eða 42%. Kjósendur Sósíalistaflokksins eru ólíklegastir til þess en 5% þeirra telja að fyrri talning ætti að gilda. Niðurstöður úr nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Sósíalistar hlynntastir endurkosningu á landsvísu Kjósendur Samfylkingarinnar telja helst að kjósa ætti aftur í Norðvesturkjördæmi, en nær 45% þeirra telja það, og næst koma kjósendur Flokks fólksins, eða nær 41%. Þar á eftir koma kjósendur Sósíalistaflokks Íslands með nær 38% og Pírata með rúmlega 37% Kjósendur Sósíalistaflokksins telja helst að kjósa ætti aftur á landsvísu en rúmlega 37% þeirra eru á því. Fæstir kjósendur Sjálfstæðisflokksins vilja það, eða innan við 1%. Fram kom í nýlegri könnun Maskínu að tæpur fjórðungur landsmanna treysti niðurstöðum Alþingiskosninganna illa. 30 prósent svarenda treysti niðurstöðum kosninganna mjög vel, 31,3% fremur vel og 15,4% í meðallagi vel. 16,4% fólks treystir þeim fremur illa en 6,9% mjög illa. Samtals treysta því 76,7% fólks kosningum vel eða í meðallagi vel en 23,3% illa. Niðurstöður úr könnun Maskínu sem voru birtar í síðustu viku. Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Bein útsending: Opinn fundur undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa kemur saman á opnum fundi á skrifstofu Alþingis í dag. Fundinum er streymt beint á vef Alþingis og má sjá að neðan. 15. október 2021 10:45 Öll yfirkjörstjórnin með réttarstöðu sakbornings Öll yfirkjörstjórnin í Norðvesturkjördæmi er með réttarstöðu sakbornings í rannsókn lögreglunnar á Vesturlandi á kæru Karls Gauta Hjaltasonar vegna endurtalningarinnar. 15. október 2021 13:55 Tæpur fjórðungur vantreystir niðurstöðum kosninganna Tæpur fjórðungur landsmanna treystir niðurstöðum nýafstaðinna Alþingiskosninga illa. Traustið er komið niður í það sem þekkist í nágrannalöndum eftir að hafa sögulega séð verið mjög mikið hér á landi. 8. október 2021 11:41 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Sjá meira
Aðeins tæplega 12% telja að kjósa ætti aftur á landsvísu. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup en munur er á afstöðu fólk eftir kyni. Samkvæmt könnunni telja konur frekar en karlar að fyrri talning ætti að gilda á meðan karlar telja frekar að kjósa ætti aftur á öllu landinu. Fólk yfir fertugu telur frekar en yngra fólk að seinni talning atkvæða ætti að gilda en fólk sem kaus Miðflokkinn eru líklegast til að telja bestu lausnina þá að fyrri talning atkvæða gildi eða 42%. Kjósendur Sósíalistaflokksins eru ólíklegastir til þess en 5% þeirra telja að fyrri talning ætti að gilda. Niðurstöður úr nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Sósíalistar hlynntastir endurkosningu á landsvísu Kjósendur Samfylkingarinnar telja helst að kjósa ætti aftur í Norðvesturkjördæmi, en nær 45% þeirra telja það, og næst koma kjósendur Flokks fólksins, eða nær 41%. Þar á eftir koma kjósendur Sósíalistaflokks Íslands með nær 38% og Pírata með rúmlega 37% Kjósendur Sósíalistaflokksins telja helst að kjósa ætti aftur á landsvísu en rúmlega 37% þeirra eru á því. Fæstir kjósendur Sjálfstæðisflokksins vilja það, eða innan við 1%. Fram kom í nýlegri könnun Maskínu að tæpur fjórðungur landsmanna treysti niðurstöðum Alþingiskosninganna illa. 30 prósent svarenda treysti niðurstöðum kosninganna mjög vel, 31,3% fremur vel og 15,4% í meðallagi vel. 16,4% fólks treystir þeim fremur illa en 6,9% mjög illa. Samtals treysta því 76,7% fólks kosningum vel eða í meðallagi vel en 23,3% illa. Niðurstöður úr könnun Maskínu sem voru birtar í síðustu viku.
Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Bein útsending: Opinn fundur undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa kemur saman á opnum fundi á skrifstofu Alþingis í dag. Fundinum er streymt beint á vef Alþingis og má sjá að neðan. 15. október 2021 10:45 Öll yfirkjörstjórnin með réttarstöðu sakbornings Öll yfirkjörstjórnin í Norðvesturkjördæmi er með réttarstöðu sakbornings í rannsókn lögreglunnar á Vesturlandi á kæru Karls Gauta Hjaltasonar vegna endurtalningarinnar. 15. október 2021 13:55 Tæpur fjórðungur vantreystir niðurstöðum kosninganna Tæpur fjórðungur landsmanna treystir niðurstöðum nýafstaðinna Alþingiskosninga illa. Traustið er komið niður í það sem þekkist í nágrannalöndum eftir að hafa sögulega séð verið mjög mikið hér á landi. 8. október 2021 11:41 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Sjá meira
Bein útsending: Opinn fundur undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa kemur saman á opnum fundi á skrifstofu Alþingis í dag. Fundinum er streymt beint á vef Alþingis og má sjá að neðan. 15. október 2021 10:45
Öll yfirkjörstjórnin með réttarstöðu sakbornings Öll yfirkjörstjórnin í Norðvesturkjördæmi er með réttarstöðu sakbornings í rannsókn lögreglunnar á Vesturlandi á kæru Karls Gauta Hjaltasonar vegna endurtalningarinnar. 15. október 2021 13:55
Tæpur fjórðungur vantreystir niðurstöðum kosninganna Tæpur fjórðungur landsmanna treystir niðurstöðum nýafstaðinna Alþingiskosninga illa. Traustið er komið niður í það sem þekkist í nágrannalöndum eftir að hafa sögulega séð verið mjög mikið hér á landi. 8. október 2021 11:41