Sögulegur leikur í Laugardalslaug Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2021 15:32 Liðin tvö sem mættust í Laugardalslaug í gær, í fyrsta formlega leik kvenna í sundknattleik hér á landi. mynd/Glenn Moyle Tímamót urðu í Laugardalslaug í gær þegar í fyrsta sinn fór fram leikur tveggja kvennaliða í sundknattleik hér á landi. Leikurinn var á milli Ármanns og Sundfélags Hafnarfjarðar og honum lauk með 13-3 sigri Ármenninga. Ellen Elísabet Bergsdóttir varð markahæst í þessum tímamótaleik með fimm mörk. Sigurósk Sigurgeirsdóttir skoraði þrennu, Valgerður Jónsdóttir og Amalia Winberg tvö mörk hvor og Salka Kolbeinsdóttir eitt. Hjá SH var Harpa Ingþórsdóttir með tvö mörk og María Jónsdóttir eitt. Lið Ármanns sem vann fyrsta leikinn í sundknattleik kvenna hér á landi.mynd/Glenn Moyle Þó að fyrsta þátttaka Íslands í liðsíþrótt á Ólympíuleikum hafi verið þegar karlalandslið Íslands keppti í sundknattleik á Ólympíuleikunum í Berlín 1936, þá er ekki hægt að segja að mikil sundknattleiksmenning hafi verið á Íslandi í gegnum árin. Glenn Moyle, þjálfari Ármanns, segir að það sé þess vegna afar ánægjulegt að fyrsti kvennaleikurinn hafi farið fram í gær enda þó að stutt sé síðan að kvennalið hófu að æfa íþróttina hér á landi. Mikil spenna hafi verið í loftinu og liðin notið augnabliksins. Þau munu mætast að nýju í Ásvallalaug í Hafnarfirði 3. nóvember og ljúka einvígi sínu með þriðja leiknum í lok nóvember. Moyle segir að hjá Ármanni stundi um 40-50 manns sundknattleik og að félagið sé með tvö karlalið og eitt kvennalið. SH er einnig með tvö karlalið og eitt kvennalið, og KR með eitt karlalið. Sund Sundlaugar Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Sjá meira
Leikurinn var á milli Ármanns og Sundfélags Hafnarfjarðar og honum lauk með 13-3 sigri Ármenninga. Ellen Elísabet Bergsdóttir varð markahæst í þessum tímamótaleik með fimm mörk. Sigurósk Sigurgeirsdóttir skoraði þrennu, Valgerður Jónsdóttir og Amalia Winberg tvö mörk hvor og Salka Kolbeinsdóttir eitt. Hjá SH var Harpa Ingþórsdóttir með tvö mörk og María Jónsdóttir eitt. Lið Ármanns sem vann fyrsta leikinn í sundknattleik kvenna hér á landi.mynd/Glenn Moyle Þó að fyrsta þátttaka Íslands í liðsíþrótt á Ólympíuleikum hafi verið þegar karlalandslið Íslands keppti í sundknattleik á Ólympíuleikunum í Berlín 1936, þá er ekki hægt að segja að mikil sundknattleiksmenning hafi verið á Íslandi í gegnum árin. Glenn Moyle, þjálfari Ármanns, segir að það sé þess vegna afar ánægjulegt að fyrsti kvennaleikurinn hafi farið fram í gær enda þó að stutt sé síðan að kvennalið hófu að æfa íþróttina hér á landi. Mikil spenna hafi verið í loftinu og liðin notið augnabliksins. Þau munu mætast að nýju í Ásvallalaug í Hafnarfirði 3. nóvember og ljúka einvígi sínu með þriðja leiknum í lok nóvember. Moyle segir að hjá Ármanni stundi um 40-50 manns sundknattleik og að félagið sé með tvö karlalið og eitt kvennalið. SH er einnig með tvö karlalið og eitt kvennalið, og KR með eitt karlalið.
Sund Sundlaugar Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Sjá meira