Hættur eftir að hafa kallað Bandaríkjaforseta stressaða heimska tussu og forseta NFL hommatitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. október 2021 12:01 John Gruden er hættur sem þjálfari Las Vegas Raiders. getty/Ethan Miller Jon Gruden, hefur sagt af sér sem þjálfari Las Vegas Raiders í NFL-deildinni, eftir að New York Times komst yfir og fjallaði um tölvupósta hans sem innihalda meðal annars rasísk og hómófóbísk ummæli. Greint var frá afsögn Grudens í gær. Í tilkynningu frá Raiders sagðist Gruden elska félagið og vildi ekki vera byrði á því. Hann þakkaði leikmönnum, starfsliði og stuðningsmönnum Raiders fyrir samstarfið og sagðist ekki hafa ætlað að særa neinn. "I have resigned as Head Coach of the Las Vegas Raiders. I love the Raiders and do not want to be a distraction. Thank you to all the players, coaches, staff, and fans of Raider Nation. I m sorry, I never meant to hurt anyone."Jon Gruden— Las Vegas Raiders (@Raiders) October 12, 2021 Óhætt er að segja að það ætlunarverk hafi mistekist. Í tölvupóstunum sem New York Times komst yfir gerir Gruden lítið úr fjölmörgum aðilum með miður fallegum ummælum. Hann kallaði meðal annars Roger Goddel, forseta NFL, hommatitt og glórulausa andfótbolta tussu. Joe Biden Bandaríkjaforseti fékk einkunnina stressuð heimsk tussa. Þá sagði Gruden að það ætti að reka Eric Reid eftir að hann mótmælti meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna var spilaður, gerði lítið úr aðgerðum til að sporna við höfuðáverkum í amerískum fótbolta og sagði varir DeMaurices Smith, formanns leikmannasamtakanna í NFL, væru á stærð við Michelin hjólbarða. Smith er dökkur á hörund. Gruden þjálfaði Raiders fyrst á árunum 1998-2001 og tók svo við Tampa Bay Buccaneers. Hann gerði liðið að meisturum 2002. Gruden þjálfaði Buccaneers til 2008 og starfaði svo í sjónvarpi áður en hann tók aftur við Raiders fyrir þremur árum. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Fleiri fréttir Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Sjá meira
Greint var frá afsögn Grudens í gær. Í tilkynningu frá Raiders sagðist Gruden elska félagið og vildi ekki vera byrði á því. Hann þakkaði leikmönnum, starfsliði og stuðningsmönnum Raiders fyrir samstarfið og sagðist ekki hafa ætlað að særa neinn. "I have resigned as Head Coach of the Las Vegas Raiders. I love the Raiders and do not want to be a distraction. Thank you to all the players, coaches, staff, and fans of Raider Nation. I m sorry, I never meant to hurt anyone."Jon Gruden— Las Vegas Raiders (@Raiders) October 12, 2021 Óhætt er að segja að það ætlunarverk hafi mistekist. Í tölvupóstunum sem New York Times komst yfir gerir Gruden lítið úr fjölmörgum aðilum með miður fallegum ummælum. Hann kallaði meðal annars Roger Goddel, forseta NFL, hommatitt og glórulausa andfótbolta tussu. Joe Biden Bandaríkjaforseti fékk einkunnina stressuð heimsk tussa. Þá sagði Gruden að það ætti að reka Eric Reid eftir að hann mótmælti meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna var spilaður, gerði lítið úr aðgerðum til að sporna við höfuðáverkum í amerískum fótbolta og sagði varir DeMaurices Smith, formanns leikmannasamtakanna í NFL, væru á stærð við Michelin hjólbarða. Smith er dökkur á hörund. Gruden þjálfaði Raiders fyrst á árunum 1998-2001 og tók svo við Tampa Bay Buccaneers. Hann gerði liðið að meisturum 2002. Gruden þjálfaði Buccaneers til 2008 og starfaði svo í sjónvarpi áður en hann tók aftur við Raiders fyrir þremur árum. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Fleiri fréttir Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Sjá meira