Halldór Jóhann: Það verður sárt að horfa á leikinn aftur Andri Már Eggertsson skrifar 5. október 2021 21:49 Halldór Jóhann fannst sínir menn afar andlausir vísir/hulda margrét Selfoss átti aldrei möguleika gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. Haukar unnu leikinn með níu mörkum 31-22. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, var afar svekktur með liðið sitt eftir leik. „Mér fannst leikurinn tapast á öllum vígstöðvum. Það var jafnræði með liðunum á fyrstu tíu mínútum leiksins en þá voru Haukar einnig slakir. Þegar Haukar gáfu í þá vorum við alls ekki klárir í að hlaupa á sama hraða og þeir,“ sagði Halldór Jóhann svekktur eftir leik. Halldór Jóhann fannst Selfyssingarnir andlausir í leiknum og vantaði baráttu í liðið. „Andleysi lýsir okkar leik mjög vel. Utan af virkuðum við virkilega andlausir. Við vorum flottir í síðasta leik en þessi leikur var eins og fyrsti leikurinn gegn Fram.“ Það liðu tæplega ellefu mínútur milli marka átta og níu hjá Selfossi. Halldóri fannst hans lið taka ansi margar rangar ákvarðanir á þeim kafla. „Við vorum að taka slæmar ákvarðanir, vorum að taka léleg skot, taktískt vorum við mjög slakir. Ég get í raun talið upp rosa marga hluti í okkar leik. Það verður virkilega sárt að skoða leikinn aftur,“ Halldór Jóhann reyndi að koma mönnum upp á tærnar í hálfleik. Hann var ánægður með hvernig þeir byrjuðu síðari hálfleik en síðan sprakk blaðran. Selfoss er með nokkra lykilmenn í meiðsli. Guðmundur Hólmar hefur verið í leikmannahóp liðsins en ekkert komið við sögu. „Þetta tekur allt tíma. Guðmundur Hólmar og Tryggvi eru í hópnum sem aukaleikarar. Þeir þurfa tíma til að geta farið að æfa á fullu með okkur. Listinn hjá okkur lengdist eftir að Atli Ævar Ingólfsson datt út en svona er þetta og við munum komast í gegnum þennan kafla.“ „Sama hvað vantar marga leikmenn þá er alltaf hægt að berjast og gera ákveðna hluti vel sem við gerðum alls ekki í kvöld,“ sagði Halldór Jóhann að lokum. UMF Selfoss Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira
„Mér fannst leikurinn tapast á öllum vígstöðvum. Það var jafnræði með liðunum á fyrstu tíu mínútum leiksins en þá voru Haukar einnig slakir. Þegar Haukar gáfu í þá vorum við alls ekki klárir í að hlaupa á sama hraða og þeir,“ sagði Halldór Jóhann svekktur eftir leik. Halldór Jóhann fannst Selfyssingarnir andlausir í leiknum og vantaði baráttu í liðið. „Andleysi lýsir okkar leik mjög vel. Utan af virkuðum við virkilega andlausir. Við vorum flottir í síðasta leik en þessi leikur var eins og fyrsti leikurinn gegn Fram.“ Það liðu tæplega ellefu mínútur milli marka átta og níu hjá Selfossi. Halldóri fannst hans lið taka ansi margar rangar ákvarðanir á þeim kafla. „Við vorum að taka slæmar ákvarðanir, vorum að taka léleg skot, taktískt vorum við mjög slakir. Ég get í raun talið upp rosa marga hluti í okkar leik. Það verður virkilega sárt að skoða leikinn aftur,“ Halldór Jóhann reyndi að koma mönnum upp á tærnar í hálfleik. Hann var ánægður með hvernig þeir byrjuðu síðari hálfleik en síðan sprakk blaðran. Selfoss er með nokkra lykilmenn í meiðsli. Guðmundur Hólmar hefur verið í leikmannahóp liðsins en ekkert komið við sögu. „Þetta tekur allt tíma. Guðmundur Hólmar og Tryggvi eru í hópnum sem aukaleikarar. Þeir þurfa tíma til að geta farið að æfa á fullu með okkur. Listinn hjá okkur lengdist eftir að Atli Ævar Ingólfsson datt út en svona er þetta og við munum komast í gegnum þennan kafla.“ „Sama hvað vantar marga leikmenn þá er alltaf hægt að berjast og gera ákveðna hluti vel sem við gerðum alls ekki í kvöld,“ sagði Halldór Jóhann að lokum.
UMF Selfoss Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira