Sport

Dag­skráin í dag: Falls­lagur í Pepsi Max deild karla, Seinni bylgjan og Stúkan

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Stjarnan mætir HK í dag.
Stjarnan mætir HK í dag. Visir/Vilhelm

Það er alvöru fallbaráttuslagur í Pepsi Max deild karla á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Þá er Stúkan og Seinni bylgjan á dagskrá.

Stöð 2 Sport

Klukkan 18.45 hefst upphitun fyrir leik HK og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla. Leikurinn hefst svo klukkan 19.15. Að leik loknum, klukkan 21.15, er Pepsi Max Stúkan á dagskrá.

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 20.00 er Seinni bylgjan – kvenna á dagskrá. Farið verður yfir alla leiki fyrstu umferðar Olís deildar kvenna.

Stöð 2 E-Sport

Klukkan 20.00 er GameTíví á dagskrá.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.