Dagskráin í dag: Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari, NFL, golf og fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2021 06:01 Falli allt með Blikum í dag verða þeir Íslandsmeistarar. Vísir/Hulda Margrét Orðatiltækið „sunnudagar til sælu“ á vel við í dag enda er boðið til veislu á rásum Stöðvar 2 Sport. Alls eru 14 beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport Klukkan 15.45 hefst upphitun fyrir stórleiki dagsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Klukkan 16.10 er svo leikur FH og Breiðabliks á dagskrá. Ef Blikar vinna og Víkingur tapar stigum er Íslandsmeistaratitillinn á leið í Kópavog. Klukkan 18.25 er svo leikur Vals og KA í beinni útsendingu. Að honum loknum, klukkan 20.30 er Stúkan í beinni. Þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Pepsi Max-deildinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.00 hefst útsending frá leik New York Jets og New England Patriots í NFL-deildinni. Klukkan 20.25 er svo komið að leik Los Angeles Cargers og Dallas Cowboys. Stöð 2 Sport 3 Leikur Real Madríd og Hereda San Pablo Burgos í ACB-deildinni á Spáni er á dagskrá klukkan 16.20. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 13.20 er leikur Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta á dagskrá. Klukkan 16.05 hefst útsendingin fyrir leik KR og Víkings í Pepsi Max deild karla. Stöð 2 E-Sport Klukkan 19.00 er komið að Turf-deildinni en þar er keppt í tölvuleiknum Rocket League. Stöð2.is Klukkan 13.50 sýnum við beint frá Breiðholti þar sem Leiknir Reykjavík mætir Keflavík í Pepsi Max deild karla sem og frá Akranesi þar sem ÍA tekur á móti Fylki. Stöð 2 Golf Klukkan 11.00 hefst útsending frá Opna hollenska. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan er 19.00 er Cambia Portland Classic-mótið á dagskrá en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Klukkan 22.00 er svo Fortinet meistaramótið á dagskrá en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Dagskráin í dag Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 15.45 hefst upphitun fyrir stórleiki dagsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Klukkan 16.10 er svo leikur FH og Breiðabliks á dagskrá. Ef Blikar vinna og Víkingur tapar stigum er Íslandsmeistaratitillinn á leið í Kópavog. Klukkan 18.25 er svo leikur Vals og KA í beinni útsendingu. Að honum loknum, klukkan 20.30 er Stúkan í beinni. Þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Pepsi Max-deildinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.00 hefst útsending frá leik New York Jets og New England Patriots í NFL-deildinni. Klukkan 20.25 er svo komið að leik Los Angeles Cargers og Dallas Cowboys. Stöð 2 Sport 3 Leikur Real Madríd og Hereda San Pablo Burgos í ACB-deildinni á Spáni er á dagskrá klukkan 16.20. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 13.20 er leikur Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta á dagskrá. Klukkan 16.05 hefst útsendingin fyrir leik KR og Víkings í Pepsi Max deild karla. Stöð 2 E-Sport Klukkan 19.00 er komið að Turf-deildinni en þar er keppt í tölvuleiknum Rocket League. Stöð2.is Klukkan 13.50 sýnum við beint frá Breiðholti þar sem Leiknir Reykjavík mætir Keflavík í Pepsi Max deild karla sem og frá Akranesi þar sem ÍA tekur á móti Fylki. Stöð 2 Golf Klukkan 11.00 hefst útsending frá Opna hollenska. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan er 19.00 er Cambia Portland Classic-mótið á dagskrá en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Klukkan 22.00 er svo Fortinet meistaramótið á dagskrá en það er hluti af PGA-mótaröðinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Sjá meira