Gulldrengurinn segir að sér hafi verið nauðgað af eldri konu þegar hann var táningur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 22:31 Oscar De La Hoya er á leið aftur í hringinn. Getty Hnefaleikakappinn Oscar De La Hoya hefur opnað sig varðandi nauðgun sem hann varð fyrir aðeins 13 ára gamall. Konan var á fertugsaldri. Hinn 48 ára gamli De La Hoya sem gekk undir nafninu Gulldrengurinn á meðan hnefaleikaferillinn ar í sem hæstum hæðum var í viðtali hjá Los Angeles Times þar sem hann er að undirbúa sig undir bardaga síðar í septembermánuði. „Mér var nauðgað þegar ég var 13 ára, af eldri konu. Þrettán ára missti ég sveindóminn, mér var í rauninni nauðgað, hún var eldri en 35 ára,“ segir De La Hoya meðal annars í viðtalinu. „Þú lokar þig alveg af. Þú ert að lifa þessu lífi – þú ert Gulldrengurinn – en andskotinn hafi það, það er allt ennþá kraumandi þarna undir niðri. Ég hugsaði aldrei um þetta, ég jafnaði mig í rauninni aldrei á þessu. Svo einn daginn kemur bara allt upp á yfirborðið og þú veist ekkert hvernig þú átt að höndla það.“ De La Hoya keppti á sínum tíma 45 bardaga sem atvinnumaður, vann 39 bardaga en tapaði sex. Í dag segist hann finna ákveðna sálarró í hnefaleikum og það sé ástæðan fyrir því að hann sé að snúa aftur í hringinn. Hann hafi verið kominn á myrkan stað og því hafi hann hafið æfingar að nýju. „Ég gat ekki verið að drekka, taka eiturlyf og hitt eða þetta. Ég ákvað að henda lífi mínu ekki á glæ,“ sagði Gulldrengurinn að lokum. Box Kynferðisofbeldi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Hinn 48 ára gamli De La Hoya sem gekk undir nafninu Gulldrengurinn á meðan hnefaleikaferillinn ar í sem hæstum hæðum var í viðtali hjá Los Angeles Times þar sem hann er að undirbúa sig undir bardaga síðar í septembermánuði. „Mér var nauðgað þegar ég var 13 ára, af eldri konu. Þrettán ára missti ég sveindóminn, mér var í rauninni nauðgað, hún var eldri en 35 ára,“ segir De La Hoya meðal annars í viðtalinu. „Þú lokar þig alveg af. Þú ert að lifa þessu lífi – þú ert Gulldrengurinn – en andskotinn hafi það, það er allt ennþá kraumandi þarna undir niðri. Ég hugsaði aldrei um þetta, ég jafnaði mig í rauninni aldrei á þessu. Svo einn daginn kemur bara allt upp á yfirborðið og þú veist ekkert hvernig þú átt að höndla það.“ De La Hoya keppti á sínum tíma 45 bardaga sem atvinnumaður, vann 39 bardaga en tapaði sex. Í dag segist hann finna ákveðna sálarró í hnefaleikum og það sé ástæðan fyrir því að hann sé að snúa aftur í hringinn. Hann hafi verið kominn á myrkan stað og því hafi hann hafið æfingar að nýju. „Ég gat ekki verið að drekka, taka eiturlyf og hitt eða þetta. Ég ákvað að henda lífi mínu ekki á glæ,“ sagði Gulldrengurinn að lokum.
Box Kynferðisofbeldi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum