Safnaði fyrir aðgerð lítils barns með því að bjóða upp Ólympíusilfrið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2021 12:00 Maria Andrejczyk sendir fingurkoss á verðlaunpallinum með Ólympíusilfrið sitt um hálsinn. AP/Martin Meissner Pólski spjótkastarinn Maria Andrejczyk vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó á dögunum en hún var tilbúin að láta frá sér silfrið sitt aðeins nokkrum vikum síðar. Andrejczyk var svo umhugað um framtíð lítils barns að hún setti Ólympíusilfrið sitt á uppboð til að safna fyrir nauðsynlegri aðgerð kornabarnsins. Polish Olympian Maria Andrejczyk wanted to do something good with her silver medal. Then she heard the story of an 8-month-old boy who needs heart surgery: https://t.co/RKZ5BJUlg4— OutKick (@Outkick) August 17, 2021 Hinn átta mánaða gamli pólski strákur Miloszek Malysa þarf á hjartaaðgerð að halda í Stanford University í Bandaríkjunum og sú er kostnaðarsöm. „Miloszek hefur alvarlegan hjartagalla og þarf á aðgerð að halda. Ég vil hjálpa og því ætla ég að bjóða upp silfurmedalíu mína frá Ólympíuleikunum,“ skrifaði Maria Andrejczyk á samfélagsmiðla sína. Andrejczyk setti sér það markmið að safna 390 þúsund dölum eða um fimmtíu milljónum íslenskra króna. Polish javelinist Maria Andrejczyk auctioned her #Tokyo2020 silver medal for $125k USD to help send 8-month-old Mi oszek Ma ysa to Stanford University for heart surgery abka, a chain of Polish supermarkets, submitted the winning bid before giving the medal back to Andrejczyk pic.twitter.com/NLjX9RgjGO— CBC Olympics (@CBCOlympics) August 17, 2021 Andrejczyk bauð upp silfrið og vildi fá 190 þúsund Bandaríkjadali fyrir það en á endanum var það pólska verslunarkeðjan Zabka sem keypti silfurmedalíuna fyrir 265 þúsund dollara. Zabka gerði meira en það því forráðamenn hennar ákváðu að Andrejczyk mætti halda silfrinu sínu. „Við erum snortin af fallegu og ótrúlega göfugu vinarbragði Ólympíufarans okkar og höfum við ákveðið að styrkja þessa söfnun. Við höfum líka ákveðið að Ólympíusilfrið verður áfram hjá Maríu. Við dáumst af Andrejczyk og erum ánægð að geta hjálpað til,“ sagði í yfirlýsingunni frá Zabka. Maria Andrejczyk er 25 ára gömul og hefur sjálf sigrast á krabbameini. Hún varð fjórða á Ólympíuleikunum í Ríó en komst á pall í Tókýó með því að kasta spjótinu 64,61 metra. Maria Andrejczyk put her Olympic silver medal up for auction to fund a young Polish boy's heart surgery. The company which won the auction, abka Polska, then decided to give the medal back to Andrejczyk and fund the surgery pic.twitter.com/2V1KZL4lpI— AW (@AthleticsWeekly) August 16, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira
Andrejczyk var svo umhugað um framtíð lítils barns að hún setti Ólympíusilfrið sitt á uppboð til að safna fyrir nauðsynlegri aðgerð kornabarnsins. Polish Olympian Maria Andrejczyk wanted to do something good with her silver medal. Then she heard the story of an 8-month-old boy who needs heart surgery: https://t.co/RKZ5BJUlg4— OutKick (@Outkick) August 17, 2021 Hinn átta mánaða gamli pólski strákur Miloszek Malysa þarf á hjartaaðgerð að halda í Stanford University í Bandaríkjunum og sú er kostnaðarsöm. „Miloszek hefur alvarlegan hjartagalla og þarf á aðgerð að halda. Ég vil hjálpa og því ætla ég að bjóða upp silfurmedalíu mína frá Ólympíuleikunum,“ skrifaði Maria Andrejczyk á samfélagsmiðla sína. Andrejczyk setti sér það markmið að safna 390 þúsund dölum eða um fimmtíu milljónum íslenskra króna. Polish javelinist Maria Andrejczyk auctioned her #Tokyo2020 silver medal for $125k USD to help send 8-month-old Mi oszek Ma ysa to Stanford University for heart surgery abka, a chain of Polish supermarkets, submitted the winning bid before giving the medal back to Andrejczyk pic.twitter.com/NLjX9RgjGO— CBC Olympics (@CBCOlympics) August 17, 2021 Andrejczyk bauð upp silfrið og vildi fá 190 þúsund Bandaríkjadali fyrir það en á endanum var það pólska verslunarkeðjan Zabka sem keypti silfurmedalíuna fyrir 265 þúsund dollara. Zabka gerði meira en það því forráðamenn hennar ákváðu að Andrejczyk mætti halda silfrinu sínu. „Við erum snortin af fallegu og ótrúlega göfugu vinarbragði Ólympíufarans okkar og höfum við ákveðið að styrkja þessa söfnun. Við höfum líka ákveðið að Ólympíusilfrið verður áfram hjá Maríu. Við dáumst af Andrejczyk og erum ánægð að geta hjálpað til,“ sagði í yfirlýsingunni frá Zabka. Maria Andrejczyk er 25 ára gömul og hefur sjálf sigrast á krabbameini. Hún varð fjórða á Ólympíuleikunum í Ríó en komst á pall í Tókýó með því að kasta spjótinu 64,61 metra. Maria Andrejczyk put her Olympic silver medal up for auction to fund a young Polish boy's heart surgery. The company which won the auction, abka Polska, then decided to give the medal back to Andrejczyk and fund the surgery pic.twitter.com/2V1KZL4lpI— AW (@AthleticsWeekly) August 16, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira