Svona var fyrsti dagurinn á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 08:54 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir hafa báðar orðið heimsmeistarar í CrossFit og eru með á heimsleikunum í ár. Instagram/@anniethorisdottir Ísland á fjóra flotta fulltrúa í einstaklingskeppni karla og kvenna á heimsleikunum í CrossFit og fyrsti keppnisdagur af fjórum var í gær. Vísir sýndi beint frá keppninni um heimsmeistaratitilinn í gær og nú er hægt að horfa aftur á keppnina í gær. Það er hvíldardagur í dag en keppnina heldur svo áfram á morgun. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir. Það er mikil spenna í báðum flokkum og það er þegar ljóst að nýr heimsmeistari verður krýndur hjá körlunum þar sem meistari síðustu fimm ára, Matt Fraser, er hættu. Björgvin Karl er einn af þeim sem ætla sér að nýta sér fjarveru hans en Björgvin Karl hefur tvisvar komist á pall á heimsleikunum. Stig Íslendinga á fyrsta keppnisdegi á heimsleikinum 2021: Björgvin Karl Guðmundsson - 4. sæti með 307 stig Fyrsta grein: 6. sæti (85 stig) Önnur grein: 9. sæti (76 stig) Þriðja grein: 8. sæti (79 stig) Fjórða grein: 12. sæti (67 stig) - Katrín Tanja Davíðsdóttir - 5. sæti með 283 stig Fyrsta grein: 13. sæti (64 stig) Önnur grein: 17. sæti (52 stig) Þriðja grein: 6. sæti (85 stig) Fjórða grein: 7. sæti (82 stig) - Anníe Mist Þórisdóttir - 12. sæti með 243 stig Fyrsta grein: 18. sæti (49 stig) Önnur grein: 7. sæti (82 stig) Þriðja grein: 23. sæti (36 stig) Fjórða grein: 9. sæti (76 stig) - Þuríður Erla Helgadóttir - 19. sæti með 206 stig Fyrsta grein: 25. sæti (32 stig) Önnur grein: 18. sæti (49 stig) Þriðja grein: 14. sæti (61 stig) Fjórða grein: 13. sæti (64 stig) Björgvin Karl Guðmundsson er í toppbaráttunni í karlaflokki en hann er í 4. sæti eftir fjórar greinar en aðeins fimmtán stigum á eftir efsta manni sem er Kanadamaðurinn Brent Fikowski. Það mun meiri spenna hjá körlunum en konunum því heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann þrjár fyrstu greinarnar og er þegar kominn með yfirburðarforystu. Katrín Tanja er í sjötta sæti eftir fyrsta daginn og Anníe Mist er tólfta. Þuríður Erla er síðan í nítjánda sæti og eru þær því allar fyrir innan niðurskurðarlínuna en aðeins tuttugu konur og tuttugu karlar fá að keppa á lokadeginum. Hér fyrir neðan má sjá alla útsendinguna frá degi eitt á heimsleikunum í CrossFit. Það er hlé á milli greina en það er hægt að spóla yfir það. watch on YouTube Fyrir áhugasama þá er líka hægt að fylgjast með keppni unglinga og öldunga en það má sjá útsendingu frá keppni þeirra hér fyrir neðan. Ísland á tvo keppendur í unglingaflokki. Rökkvi Hrafn Guðnason keppir í flokki 16 til 17 ára og Ari Tómas keppir í flokki 14 til 15 ára. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Sjá meira
Vísir sýndi beint frá keppninni um heimsmeistaratitilinn í gær og nú er hægt að horfa aftur á keppnina í gær. Það er hvíldardagur í dag en keppnina heldur svo áfram á morgun. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir. Það er mikil spenna í báðum flokkum og það er þegar ljóst að nýr heimsmeistari verður krýndur hjá körlunum þar sem meistari síðustu fimm ára, Matt Fraser, er hættu. Björgvin Karl er einn af þeim sem ætla sér að nýta sér fjarveru hans en Björgvin Karl hefur tvisvar komist á pall á heimsleikunum. Stig Íslendinga á fyrsta keppnisdegi á heimsleikinum 2021: Björgvin Karl Guðmundsson - 4. sæti með 307 stig Fyrsta grein: 6. sæti (85 stig) Önnur grein: 9. sæti (76 stig) Þriðja grein: 8. sæti (79 stig) Fjórða grein: 12. sæti (67 stig) - Katrín Tanja Davíðsdóttir - 5. sæti með 283 stig Fyrsta grein: 13. sæti (64 stig) Önnur grein: 17. sæti (52 stig) Þriðja grein: 6. sæti (85 stig) Fjórða grein: 7. sæti (82 stig) - Anníe Mist Þórisdóttir - 12. sæti með 243 stig Fyrsta grein: 18. sæti (49 stig) Önnur grein: 7. sæti (82 stig) Þriðja grein: 23. sæti (36 stig) Fjórða grein: 9. sæti (76 stig) - Þuríður Erla Helgadóttir - 19. sæti með 206 stig Fyrsta grein: 25. sæti (32 stig) Önnur grein: 18. sæti (49 stig) Þriðja grein: 14. sæti (61 stig) Fjórða grein: 13. sæti (64 stig) Björgvin Karl Guðmundsson er í toppbaráttunni í karlaflokki en hann er í 4. sæti eftir fjórar greinar en aðeins fimmtán stigum á eftir efsta manni sem er Kanadamaðurinn Brent Fikowski. Það mun meiri spenna hjá körlunum en konunum því heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann þrjár fyrstu greinarnar og er þegar kominn með yfirburðarforystu. Katrín Tanja er í sjötta sæti eftir fyrsta daginn og Anníe Mist er tólfta. Þuríður Erla er síðan í nítjánda sæti og eru þær því allar fyrir innan niðurskurðarlínuna en aðeins tuttugu konur og tuttugu karlar fá að keppa á lokadeginum. Hér fyrir neðan má sjá alla útsendinguna frá degi eitt á heimsleikunum í CrossFit. Það er hlé á milli greina en það er hægt að spóla yfir það. watch on YouTube Fyrir áhugasama þá er líka hægt að fylgjast með keppni unglinga og öldunga en það má sjá útsendingu frá keppni þeirra hér fyrir neðan. Ísland á tvo keppendur í unglingaflokki. Rökkvi Hrafn Guðnason keppir í flokki 16 til 17 ára og Ari Tómas keppir í flokki 14 til 15 ára. watch on YouTube
Stig Íslendinga á fyrsta keppnisdegi á heimsleikinum 2021: Björgvin Karl Guðmundsson - 4. sæti með 307 stig Fyrsta grein: 6. sæti (85 stig) Önnur grein: 9. sæti (76 stig) Þriðja grein: 8. sæti (79 stig) Fjórða grein: 12. sæti (67 stig) - Katrín Tanja Davíðsdóttir - 5. sæti með 283 stig Fyrsta grein: 13. sæti (64 stig) Önnur grein: 17. sæti (52 stig) Þriðja grein: 6. sæti (85 stig) Fjórða grein: 7. sæti (82 stig) - Anníe Mist Þórisdóttir - 12. sæti með 243 stig Fyrsta grein: 18. sæti (49 stig) Önnur grein: 7. sæti (82 stig) Þriðja grein: 23. sæti (36 stig) Fjórða grein: 9. sæti (76 stig) - Þuríður Erla Helgadóttir - 19. sæti með 206 stig Fyrsta grein: 25. sæti (32 stig) Önnur grein: 18. sæti (49 stig) Þriðja grein: 14. sæti (61 stig) Fjórða grein: 13. sæti (64 stig)
CrossFit Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Sjá meira