Innlent

Malbikun Hvalfjarðarganga frestað fram á annað kvöld

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Hvalfjarðargöng verða lokuð í nótt vegna malbikunarframkvæmda.
Hvalfjarðargöng verða lokuð í nótt vegna malbikunarframkvæmda. Vísir/Vilhelm

Uppfært: Framkvæmdum hefur verið frestað vegna veðurs. Þess í stað verður göngunumm lokað frá klukkan 22: 00 á þriðjudagskvöld til sjö að morgni miðvikudags.Hvalfjarðargöng verða lokuð frá klukkan 22 í kvöld til klukkan 7 í fyrramálið vegna malbikunarframkvæmda.

Hjáleið verður um Hvalfjörð á meðan á framkvæmdum stendur.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.