Arnór og Hörður Björgvin fá nýjan þjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2021 22:30 Ivica Olic er hættur sem þjálfari CSKA Moskvu. Mikhail Tereshchenko/Getty Images Ivica Olic, þjálfari rússneska knattspyrnuliðsins CSKA Moskvu, hefur sagt starfi sínu lausu. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson leika með liðinu. Olic, sem er 41 árs gamall Króati, lék með CSKA frá árunum 2003 til 2007. Hann lék einnig með Herthu Berlín, Dinamo Zagreb, Wolfsburg og Bayern Munchen á ferli sínum. Eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari króatíska landsliðsins frá 2017 tók hann við stjórnartaumum CSKA Moskvu í mars á þessu ári. Hann kláraði tímabilið með liðinu en nú er ljóst að hann mun ekki vera á hliðarlínunni þegar tímabilið 2021/2022 hefst í Rússlandi þann 24. júlí næstkomandi. Hörður Björgvin er sem stendur meiddur eftir að hafa slitið hásin og verður að öllum líkindum ekki meira með á þessu ári. Þá eru alltaf orðrómar á kreiki um að Arnór gæti verið á leið frá Moskvu en hann er sem stendur leikmaður liðsins og stefnir eflaust á að vera í byrjunarliðinu þegar deildin fer af stað í næsta mánuði. Aleksey Berezutskiy mun stýra CSKA á meðan félagið leitar að nýjum þjálfara. Ivica Olic has left the position of #CSKA head coach. The interim head coach will be Aleksey Berezutskiy pic.twitter.com/Bdb2R0q5Gv— PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) June 15, 2021 Fótbolti Rússneski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Olic, sem er 41 árs gamall Króati, lék með CSKA frá árunum 2003 til 2007. Hann lék einnig með Herthu Berlín, Dinamo Zagreb, Wolfsburg og Bayern Munchen á ferli sínum. Eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari króatíska landsliðsins frá 2017 tók hann við stjórnartaumum CSKA Moskvu í mars á þessu ári. Hann kláraði tímabilið með liðinu en nú er ljóst að hann mun ekki vera á hliðarlínunni þegar tímabilið 2021/2022 hefst í Rússlandi þann 24. júlí næstkomandi. Hörður Björgvin er sem stendur meiddur eftir að hafa slitið hásin og verður að öllum líkindum ekki meira með á þessu ári. Þá eru alltaf orðrómar á kreiki um að Arnór gæti verið á leið frá Moskvu en hann er sem stendur leikmaður liðsins og stefnir eflaust á að vera í byrjunarliðinu þegar deildin fer af stað í næsta mánuði. Aleksey Berezutskiy mun stýra CSKA á meðan félagið leitar að nýjum þjálfara. Ivica Olic has left the position of #CSKA head coach. The interim head coach will be Aleksey Berezutskiy pic.twitter.com/Bdb2R0q5Gv— PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) June 15, 2021
Fótbolti Rússneski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira