Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. maí 2021 10:30 Heiður Ósk og Ingunn Sig eiga saman HI beauty. Vísir/Vilhelm Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. Ingunn og Heiður eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty, halda úti vinsælli Instagram síðu og eru einnig með hlaðvarp hér á Vísi. Litaður og grafískur eyeliner Með tilkomu tiktok hefur grafískur eyeliner verið mjög áberandi og í öllum litum. Í sumar eru sérstaklega skemmtilegir pastel litir að koma inn. View this post on Instagram A post shared by Michell Aviles (@michellaviles) Áberandi kinnalitur Kinnalitur gefur þér frísklegt útlit. Krem kinnalitir eru mikið inn núna og koma til með að halda sér þar í sumar. Staðsetning kinnalitarins hefur breyst töluvert en þegar kinnaliturinn er staðsettur beint á kinnbeinin, þvert yfir nefbrúnina og nánast undir augun gefur hann þér fallegt sólkysst útlit. View this post on Instagram A post shared by Kylie 🤍 (@kyliejenner) Gloss Í sumar verða allir með gloss! Glæran gloss, gloss með lit í eða gloss með smá shimmer. Glossinn gefur okkur kyssulegar varir og með hækkandi sól endurkastast hún á glansandi vörunum okkar. View this post on Instagram A post shared by Makeup Artist Patrick Ta (@patrickta) Mjúkar sumar bylgjur í hárið Beach waves eða strandarbylgjur hafa verið áberandi síðastliðin ár. Í sumar ætlum við að mýkja aðeins bylgjurnar og hafa ennþá látlausara hár í stíl við frísklega náttúrulega förðun. View this post on Instagram A post shared by Larry Sims (@larryjarahsims) Við mælum með því að allir sem hafa áhuga á snyrtivörum, tísku, förðun og hári fylgi HI beauty á Instagram. Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Ingunn og Heiður eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty, halda úti vinsælli Instagram síðu og eru einnig með hlaðvarp hér á Vísi. Litaður og grafískur eyeliner Með tilkomu tiktok hefur grafískur eyeliner verið mjög áberandi og í öllum litum. Í sumar eru sérstaklega skemmtilegir pastel litir að koma inn. View this post on Instagram A post shared by Michell Aviles (@michellaviles) Áberandi kinnalitur Kinnalitur gefur þér frísklegt útlit. Krem kinnalitir eru mikið inn núna og koma til með að halda sér þar í sumar. Staðsetning kinnalitarins hefur breyst töluvert en þegar kinnaliturinn er staðsettur beint á kinnbeinin, þvert yfir nefbrúnina og nánast undir augun gefur hann þér fallegt sólkysst útlit. View this post on Instagram A post shared by Kylie 🤍 (@kyliejenner) Gloss Í sumar verða allir með gloss! Glæran gloss, gloss með lit í eða gloss með smá shimmer. Glossinn gefur okkur kyssulegar varir og með hækkandi sól endurkastast hún á glansandi vörunum okkar. View this post on Instagram A post shared by Makeup Artist Patrick Ta (@patrickta) Mjúkar sumar bylgjur í hárið Beach waves eða strandarbylgjur hafa verið áberandi síðastliðin ár. Í sumar ætlum við að mýkja aðeins bylgjurnar og hafa ennþá látlausara hár í stíl við frísklega náttúrulega förðun. View this post on Instagram A post shared by Larry Sims (@larryjarahsims) Við mælum með því að allir sem hafa áhuga á snyrtivörum, tísku, förðun og hári fylgi HI beauty á Instagram.
Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01
Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01
Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30