Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. apríl 2021 17:30 Sápuaugabrúnir eru gríðarlega vinsælar. Samsettt/Getty/Instagram Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. Við fengum HI beauty, þær Ingunni Sig og Heiði Ósk, til að taka saman góð ráð og vörur til að ná fram þessu eftirsóknarverða lúkki. HI beauty fjalla um allt tengt förðun, hári og snyrtivörum hér á Vísi.Instagram Bleyttu sápu með vatni eða „setting sprey“ og greiddu þau upp í þá átt sem hárin vaxa. Til að hjálpa hárunum að haldast er gott að nota fingurinn eða endann á burstanum og halda hárunum uppi eftir að þau eru greidd upp. Til að fylla inn í göt eða óþéttari svæði er gott að strjúka augabrúnablýant í sömu átt og hárin vaxa. Hér er einnig gott að nota augabrúnalit í penna formi. Sápubrúnir hafa verið áberandi á samfélagsmiðlum, tískupöllum og í tímaritum síðustu mánuði.Instagram Dæmi um vörur sem gefa þér „soap brows“ lúkk: NYX Professional Makeup The Brow Glue The Body Shop Satsuma Soap Anastasia Beverly Hills Brow Freeze Urban Decay Brow Blade Huda beauty bomb brows Ingunn og Heiður eru á meðal eiganda Reykjavík Makeup School. Í sumar ætla þær að vera með förðunarnám sitt í sumarskóla. Um er að ræða fjögurra vikna námskeið sem er sett upp eins og hefðbundnu átta vikkna námskeiðin en eru með lengri kennsludaga. Nánari upplýsingar má finna á síðu skólans. Við mælum því að allir sem hafa áhuga á förðun, hári og snyrtivörum fylgi HI beauty á Instagram HÉR. Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. 10. apríl 2021 19:01 Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01 Svona gerir Birgitta Líf sig til áður en hún fer út Áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir er lærður förðunarfræðingur en segist ekki vera mikið í því að breyta til og haldi sig yfirleitt við svipaða förðun. 11. febrúar 2021 13:00 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Við fengum HI beauty, þær Ingunni Sig og Heiði Ósk, til að taka saman góð ráð og vörur til að ná fram þessu eftirsóknarverða lúkki. HI beauty fjalla um allt tengt förðun, hári og snyrtivörum hér á Vísi.Instagram Bleyttu sápu með vatni eða „setting sprey“ og greiddu þau upp í þá átt sem hárin vaxa. Til að hjálpa hárunum að haldast er gott að nota fingurinn eða endann á burstanum og halda hárunum uppi eftir að þau eru greidd upp. Til að fylla inn í göt eða óþéttari svæði er gott að strjúka augabrúnablýant í sömu átt og hárin vaxa. Hér er einnig gott að nota augabrúnalit í penna formi. Sápubrúnir hafa verið áberandi á samfélagsmiðlum, tískupöllum og í tímaritum síðustu mánuði.Instagram Dæmi um vörur sem gefa þér „soap brows“ lúkk: NYX Professional Makeup The Brow Glue The Body Shop Satsuma Soap Anastasia Beverly Hills Brow Freeze Urban Decay Brow Blade Huda beauty bomb brows Ingunn og Heiður eru á meðal eiganda Reykjavík Makeup School. Í sumar ætla þær að vera með förðunarnám sitt í sumarskóla. Um er að ræða fjögurra vikna námskeið sem er sett upp eins og hefðbundnu átta vikkna námskeiðin en eru með lengri kennsludaga. Nánari upplýsingar má finna á síðu skólans. Við mælum því að allir sem hafa áhuga á förðun, hári og snyrtivörum fylgi HI beauty á Instagram HÉR.
Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. 10. apríl 2021 19:01 Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01 Svona gerir Birgitta Líf sig til áður en hún fer út Áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir er lærður förðunarfræðingur en segist ekki vera mikið í því að breyta til og haldi sig yfirleitt við svipaða förðun. 11. febrúar 2021 13:00 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. 10. apríl 2021 19:01
Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01
Svona gerir Birgitta Líf sig til áður en hún fer út Áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir er lærður förðunarfræðingur en segist ekki vera mikið í því að breyta til og haldi sig yfirleitt við svipaða förðun. 11. febrúar 2021 13:00