Hönnuðir prófa sig áfram í leirlist fyrir augum gangandi vegfaranda Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. maí 2021 11:00 Gangandi vegfarendur á skólavörðustíg geta fylgst með hönnuðum prófa að leira á rennibekk á HönnunarMars í ár. Rammagerðin Rammagerðin verður með opna leirvinnustofu í glugga verslunarinnar á HönnunarMars í ár ásamt því að hýsa afmælissýningu Leirlistafélags Íslands. „Rammagerðin hefur frá upphafi lagt ríka áherslu á að selja og kynna íslenska leirlist og þykir því mikill heiður að fá að hýsa afmælissýningu Leirlistafélags Íslands á meðan að á Hönnunarmars stendur.“ Rammagerðin ætlar að bæta um betur og verður með sérstakan viðburð á hátíðinni þar sem hönnuðum er gefinn kostur á að koma og prófa sig áfram í grunnhandtökum leirlistar fyrir augum gangandi vegfaranda. Búið er að koma fyrir lifandi vinnustofu í glugga Rammagerðarinnar á Skólavörðustíg og á staðnum verða lærðir leirlistamenn sem og nemar frá keramikbraut Myndlistarskóla Reykjavíkur, til að leiðsegja áhugasömum hönnuðum sem vilja spreyta sig. Rennibekk hefur verið komið fyrir á staðnum vegna viðburðarins. „Við erum mjög spennt fyrir því að sjá hvernig ólíkir hönnuðir takast á við að koma hugmynd í endanlegt form þar sem efnið mótast í höndum hvers og eins. Okkur langar að vita hvernig landslagsarkitekt tekst á við að renna góðan kaffibolla eða grafískur hönnuður eigulegan blómapott. Það er verður spennandi að fylgjast með hvort að hönnuðir muni einskorða sig við leirinn, eða hvort þeir muni grípa í óhefðbundnari efni að auki,- segir Auður Gná Ingvarsdóttir, listrænn ráðgjafi hjá Rammagerðinni.“ Hlutasafnið sem myndast verður svo til áfram til sýnis í verslun Rammagerðarinnar og veitir fólki innblástur eftir að Hönnunarmars lýkur. Markmiðið með vinnustofunni er að skapa nýja hluti sem unnir eru eingöngu í leir. Fjölmargir hönnuðir á ólíkum sviðum munu taka þátt í vinnustofunni. Áhugafólki um hönnun gefst síðan gott tækifæri til að fylgjast með ferlinu, bæði með því að koma við í Rammagerðinni á Skólavörðustíg 12 sem og í gegnum beint streymi sem verður frá vinnustofunni í glugganum á meðan að á hátíðinni stendur. Viðburðurinn stendur frá 15 til 20 í dag og á föstudag og svo á laugardag og sunnudag frá 15 til 18. Nánari upplýsingar má finna á vef HönnunarMars. HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Framleiddu heimildarmynd um íslenska andann í heimi hönnunar Í tilefni Hönnunarmars 2021 tóku Icelandair og Hönnunarmars höndum saman og framleiddu stutta heimildarmynd um íslenska andann í heimi hönnunar. 20. maí 2021 07:01 Fjallar um víðtæk áhrif hönnunar, fólkið í faginu og alla ástríðuna Einn lykilviðburðum HönnunarMars, DesignTalks, er ekki á dagskrá annað árið í röð vegna Covid. Hlín Helga Guðlaugsdóttir hönnuður hefur stýrt viðburðunum árlega í Hörpu og í ár verður hún þess í stað með hlaðvarpið DesignTalks talks. 19. maí 2021 21:00 „Samsuða af eftirvæntingu, spennu og gleði“ Í dag hófst HönnunarMars þrettánda árið í röð og í þetta sinn í maí. Sýningarstaðir HönnunarMars teygja sig vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið, allt frá Hafnartorgi og miðbæ, Granda, Vatnsmýri, Laugaveg, Hverfisgötu, Skeifu, Elliðaárstöð, Kópavog og Garðabæ. 19. maí 2021 15:20 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
„Rammagerðin hefur frá upphafi lagt ríka áherslu á að selja og kynna íslenska leirlist og þykir því mikill heiður að fá að hýsa afmælissýningu Leirlistafélags Íslands á meðan að á Hönnunarmars stendur.“ Rammagerðin ætlar að bæta um betur og verður með sérstakan viðburð á hátíðinni þar sem hönnuðum er gefinn kostur á að koma og prófa sig áfram í grunnhandtökum leirlistar fyrir augum gangandi vegfaranda. Búið er að koma fyrir lifandi vinnustofu í glugga Rammagerðarinnar á Skólavörðustíg og á staðnum verða lærðir leirlistamenn sem og nemar frá keramikbraut Myndlistarskóla Reykjavíkur, til að leiðsegja áhugasömum hönnuðum sem vilja spreyta sig. Rennibekk hefur verið komið fyrir á staðnum vegna viðburðarins. „Við erum mjög spennt fyrir því að sjá hvernig ólíkir hönnuðir takast á við að koma hugmynd í endanlegt form þar sem efnið mótast í höndum hvers og eins. Okkur langar að vita hvernig landslagsarkitekt tekst á við að renna góðan kaffibolla eða grafískur hönnuður eigulegan blómapott. Það er verður spennandi að fylgjast með hvort að hönnuðir muni einskorða sig við leirinn, eða hvort þeir muni grípa í óhefðbundnari efni að auki,- segir Auður Gná Ingvarsdóttir, listrænn ráðgjafi hjá Rammagerðinni.“ Hlutasafnið sem myndast verður svo til áfram til sýnis í verslun Rammagerðarinnar og veitir fólki innblástur eftir að Hönnunarmars lýkur. Markmiðið með vinnustofunni er að skapa nýja hluti sem unnir eru eingöngu í leir. Fjölmargir hönnuðir á ólíkum sviðum munu taka þátt í vinnustofunni. Áhugafólki um hönnun gefst síðan gott tækifæri til að fylgjast með ferlinu, bæði með því að koma við í Rammagerðinni á Skólavörðustíg 12 sem og í gegnum beint streymi sem verður frá vinnustofunni í glugganum á meðan að á hátíðinni stendur. Viðburðurinn stendur frá 15 til 20 í dag og á föstudag og svo á laugardag og sunnudag frá 15 til 18. Nánari upplýsingar má finna á vef HönnunarMars.
HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Framleiddu heimildarmynd um íslenska andann í heimi hönnunar Í tilefni Hönnunarmars 2021 tóku Icelandair og Hönnunarmars höndum saman og framleiddu stutta heimildarmynd um íslenska andann í heimi hönnunar. 20. maí 2021 07:01 Fjallar um víðtæk áhrif hönnunar, fólkið í faginu og alla ástríðuna Einn lykilviðburðum HönnunarMars, DesignTalks, er ekki á dagskrá annað árið í röð vegna Covid. Hlín Helga Guðlaugsdóttir hönnuður hefur stýrt viðburðunum árlega í Hörpu og í ár verður hún þess í stað með hlaðvarpið DesignTalks talks. 19. maí 2021 21:00 „Samsuða af eftirvæntingu, spennu og gleði“ Í dag hófst HönnunarMars þrettánda árið í röð og í þetta sinn í maí. Sýningarstaðir HönnunarMars teygja sig vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið, allt frá Hafnartorgi og miðbæ, Granda, Vatnsmýri, Laugaveg, Hverfisgötu, Skeifu, Elliðaárstöð, Kópavog og Garðabæ. 19. maí 2021 15:20 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Framleiddu heimildarmynd um íslenska andann í heimi hönnunar Í tilefni Hönnunarmars 2021 tóku Icelandair og Hönnunarmars höndum saman og framleiddu stutta heimildarmynd um íslenska andann í heimi hönnunar. 20. maí 2021 07:01
Fjallar um víðtæk áhrif hönnunar, fólkið í faginu og alla ástríðuna Einn lykilviðburðum HönnunarMars, DesignTalks, er ekki á dagskrá annað árið í röð vegna Covid. Hlín Helga Guðlaugsdóttir hönnuður hefur stýrt viðburðunum árlega í Hörpu og í ár verður hún þess í stað með hlaðvarpið DesignTalks talks. 19. maí 2021 21:00
„Samsuða af eftirvæntingu, spennu og gleði“ Í dag hófst HönnunarMars þrettánda árið í röð og í þetta sinn í maí. Sýningarstaðir HönnunarMars teygja sig vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið, allt frá Hafnartorgi og miðbæ, Granda, Vatnsmýri, Laugaveg, Hverfisgötu, Skeifu, Elliðaárstöð, Kópavog og Garðabæ. 19. maí 2021 15:20