Stjörnur Man. Utd máttu ekki fara út til að tala við stuðningsmennina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 10:31 Harry Maguire var einn af þeim sem vildi fá að tala við stuðningsmennina í gær. Getty/Alex Livesey Leikmenn Manchester United vildu reyna að miðla málum og róa niður ósátta stuðningsmenn liðsins. Harry Maguire, Bruno Fernandes, Nemanja Matic og Scott McTominay fengu hreint og beint nei þegar þeir vildu fara út til að ræða við stuðningsmenn Manchester United sem mótmæltu fyrir utan Old Trafford í gær. Ekkert varð af stórleik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að mótmæli stuðningsmanna Manchester United fyrir utan Old Trafford urðu til þess að leiknum af frestað. The club said no and the players were left absolutely furious https://t.co/4HOZuU8twg— SPORTbible (@sportbible) May 3, 2021 Stuðningsmennirnir fengu mjög langt í mótmælum sínum og stór hluti þeirra braust inn á Old Trafford sem var aðalástæðan fyrir því að leiknum var fyrst seinkað og svo frestað. Stuðningsmennirnir voru líka fyrir framan The Lowry hótelið þar sem Manchester United liðið var í aðdraganda leiksins. Fjórir stjörnuleikmenn Manchester United, þeir Harry Maguire, Bruno Fernandes, Nemanja Matic og Scott McTominay, vildu fá leyfi frá félaginu sínu til að reyna að róa stuðningsmennina niður og tala þá til. Forráðamenn Manchester United sögðu það ekki koma til greina og urðu leikmennirnir mjög ósáttir með það. Þetta segir James Cooper, sem hefur fjallað um Manchester United liðið fyrir Sky Sports. I spoke to James Cooper earlier and he told me that the players at the Lowry Hotel pleaded with the staff to allow them outside and to engage with the fans protesting.The club said no and the players were left absolutely furious.[@mufcwesleyy via James Cooper] pic.twitter.com/XzIDDaNlrN— WHF! (@mufcwesleyy) May 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fleiri fréttir Verden Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Sjá meira
Harry Maguire, Bruno Fernandes, Nemanja Matic og Scott McTominay fengu hreint og beint nei þegar þeir vildu fara út til að ræða við stuðningsmenn Manchester United sem mótmæltu fyrir utan Old Trafford í gær. Ekkert varð af stórleik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að mótmæli stuðningsmanna Manchester United fyrir utan Old Trafford urðu til þess að leiknum af frestað. The club said no and the players were left absolutely furious https://t.co/4HOZuU8twg— SPORTbible (@sportbible) May 3, 2021 Stuðningsmennirnir fengu mjög langt í mótmælum sínum og stór hluti þeirra braust inn á Old Trafford sem var aðalástæðan fyrir því að leiknum var fyrst seinkað og svo frestað. Stuðningsmennirnir voru líka fyrir framan The Lowry hótelið þar sem Manchester United liðið var í aðdraganda leiksins. Fjórir stjörnuleikmenn Manchester United, þeir Harry Maguire, Bruno Fernandes, Nemanja Matic og Scott McTominay, vildu fá leyfi frá félaginu sínu til að reyna að róa stuðningsmennina niður og tala þá til. Forráðamenn Manchester United sögðu það ekki koma til greina og urðu leikmennirnir mjög ósáttir með það. Þetta segir James Cooper, sem hefur fjallað um Manchester United liðið fyrir Sky Sports. I spoke to James Cooper earlier and he told me that the players at the Lowry Hotel pleaded with the staff to allow them outside and to engage with the fans protesting.The club said no and the players were left absolutely furious.[@mufcwesleyy via James Cooper] pic.twitter.com/XzIDDaNlrN— WHF! (@mufcwesleyy) May 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fleiri fréttir Verden Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Sjá meira