Sport

Dag­skráin í dag: Ítalski boltinn og Voda­fone­deildin

Anton Ingi Leifsson skrifar
Ribery og félagar eru í beinni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld.
Ribery og félagar eru í beinni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Alessandro Sabattini/Getty Images

Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og Stöð 2 eSport í dag.

Hellas Verona og Fiorentina mætast í ítalska boltanum en Hellas er í níunda sætinu og Fiorentina í sextánda sætinu.

Vodafonedeildin í CS:GO heldur áfram á Stöð 2 eSport en mikil spenna er í deildinni. Hefst útsending klukkan 19.15.

Það er nóg um að vera á sportrásunum næstu daga en útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.