Hönnuðu alhvíta fótboltaskó með rós fyrir landsliðskonuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2021 12:30 Rose Lavelle fagnar marki með bandaríska landsliðinu á SheBelieves Cup á dögunum. Getty/Roy K. Miller Bandaríska landsliðskonan Rose Lavelle mun ekki spila í neinum venjulegum skóm á næstunni því íþróttavöruframleiðandinn New Balance lét hanna handa henni sérstaka Rose Lavelle skó sem kynntir voru í gær. Rose Lavelle er 25 ára miðjumaður sem hefur á síðustu árum komið sér í hóp bestu knattspyrnukvenna heimsins. Framtak New Balance er enn eitt dæmið um vinsældir bestu fótboltakvenna heims og hvernig þær eru farnar að fá sérhannaðar vörur alveg eins og karlarnir. Þykir þetta eitt lítið sýnishorn um breytta og betri tíma hvað varðar meira jafnræði milli kynjanna í fótboltaheiminum þótt að langur vegur sé eftir enn. Það má sjá þessa nýju sérhönnuðu skó Rose Lavelle hér fyrir neðan. NB Football drop custom boots for @roselavelle pic.twitter.com/1OfGD4uxRu— B/R Football (@brfootball) March 16, 2021 Lavelle sló í gegn á síðasta heimsmeistaramóti þegar hún hjálpaði bandaríska landsliðinu að verða heimsmeistari í fjórða sinn. Lavelle fékk bronsboltann sem þriðji besti leikmaður heimsmeistaramótsins en hún skoraði þrjú mörk í mótinu þar á meðal eitt í úrslitaleiknum. Lavelle lék þá með Washington Spirit liðinu í bandarísku deildinni en í ágúst á síðasta ári þá samdi hún við stórlið Manchester City. Lavelle hefur verið í góðum gír á nýju ári og var meðal annars kosin besti leikmaður SheBelieves Cup á dögunum þar sem þær bandarísku höfðu betur á móti Brasilíu, Kanada og Argentínu. The footwork by @roselavelle @brfootball(via @ManCityWomen)pic.twitter.com/wmyAAHMz6K— Bleacher Report (@BleacherReport) March 11, 2021 Rose Lavelle ætlar að frumsýna nýju skóna sína í deildarleik á móti Bristol City. Skórnir eru alhvítir og merktir Lavelle en þar á meðal má sjá útlínur af rós aftan á hælnum. Eini dragbíturinn er að þessir skór munu verða fljótt skítugir og þá verður örugglega erfitt að ná úr þeim grasgrænunni eftir leik. Þeir eru samt mjög fallegir fyrir leik. Guaranteed the most wholesome video you'll see all week@roselavelle meets a young Rose Lavelle pic.twitter.com/vpkEgGvH7t— Women's ICC (@iccwomen) March 9, 2021 Fótbolti Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Rose Lavelle er 25 ára miðjumaður sem hefur á síðustu árum komið sér í hóp bestu knattspyrnukvenna heimsins. Framtak New Balance er enn eitt dæmið um vinsældir bestu fótboltakvenna heims og hvernig þær eru farnar að fá sérhannaðar vörur alveg eins og karlarnir. Þykir þetta eitt lítið sýnishorn um breytta og betri tíma hvað varðar meira jafnræði milli kynjanna í fótboltaheiminum þótt að langur vegur sé eftir enn. Það má sjá þessa nýju sérhönnuðu skó Rose Lavelle hér fyrir neðan. NB Football drop custom boots for @roselavelle pic.twitter.com/1OfGD4uxRu— B/R Football (@brfootball) March 16, 2021 Lavelle sló í gegn á síðasta heimsmeistaramóti þegar hún hjálpaði bandaríska landsliðinu að verða heimsmeistari í fjórða sinn. Lavelle fékk bronsboltann sem þriðji besti leikmaður heimsmeistaramótsins en hún skoraði þrjú mörk í mótinu þar á meðal eitt í úrslitaleiknum. Lavelle lék þá með Washington Spirit liðinu í bandarísku deildinni en í ágúst á síðasta ári þá samdi hún við stórlið Manchester City. Lavelle hefur verið í góðum gír á nýju ári og var meðal annars kosin besti leikmaður SheBelieves Cup á dögunum þar sem þær bandarísku höfðu betur á móti Brasilíu, Kanada og Argentínu. The footwork by @roselavelle @brfootball(via @ManCityWomen)pic.twitter.com/wmyAAHMz6K— Bleacher Report (@BleacherReport) March 11, 2021 Rose Lavelle ætlar að frumsýna nýju skóna sína í deildarleik á móti Bristol City. Skórnir eru alhvítir og merktir Lavelle en þar á meðal má sjá útlínur af rós aftan á hælnum. Eini dragbíturinn er að þessir skór munu verða fljótt skítugir og þá verður örugglega erfitt að ná úr þeim grasgrænunni eftir leik. Þeir eru samt mjög fallegir fyrir leik. Guaranteed the most wholesome video you'll see all week@roselavelle meets a young Rose Lavelle pic.twitter.com/vpkEgGvH7t— Women's ICC (@iccwomen) March 9, 2021
Fótbolti Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira