Opnar á að áhorfendur mæti á leiki hér á landi Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2021 11:35 Algjört áhorfendabann hefur verið á íþróttaleikjum hér á landi í vetur en nú sér fyrir endann á því. vísir/hulda margrét Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til að áhorfendur verði innan tíðar leyfðir á íþróttaleikjum hér á landi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Þetta kom fram í svari Þórólfs á upplýsingafundi í dag þegar hann var spurður út í kröfu íþróttahreyfingarinnar um að áhorfendur yrðu leyfðir á kappleikjum, jafnvel í númeruðum sætum eins og er í leikhúsum og kvikmyndahúsum: „Það eru ákveðnar tillögur þar að lútandi frá mér,“ var það eina sem Þórólfur vildi segja um málið að svo stöddu. Ekki er ljóst hvenær tilslakanir á samkomutakmörkunum, vegna kórónuveirufaraldursins, taka gildi en það er í höndum heilbrigðisráðherra að ákveða þær endanlega og greina frá þeim. Algjört áhorfendabann hefur verið á íþróttaviðburðum á Íslandi frá 20. október. Keppni í íþróttum, án áhorfenda var leyfð að nýju 13. janúar og hefur síðan verið spilað ört í greinum á borð við körfubolta og handbolta. Áhorfendur voru leyfðir á öðrum menningarviðburðum en íþróttaviðburðum frá og með 13. janúar, þegar sitjandi gestir í sal máttu vera 100 fullorðnir og 100 börn fædd 2005 og síðar. Skilyrði er að hvert sæti sé skráð á nafn og að fullorðnir beri grímu, og ætla má að sams konar krafa verði gerð varðandi áhorfendur á íþróttaviðburðum. Frá 8. febrúar hafa 150 fullorðnir mátt mæta á sviðslistasýningar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Fundurinn fer fram í húsakynnum almannavarnadeildar í Katrínartúni. 22. febrúar 2021 10:01 Enginn greindist innanlands í gær Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Einn greindist með veiruna á landamærum og niðurstöðu mótefnamælingar beðið. 22. febrúar 2021 10:38 Segja kjánalegt að foreldrar megi fara á barinn en ekki horfa á leiki barna sinna „Þér er treystandi til að vera fullur á bar en ekki til að vera á íþróttakappleik,“ segir Henry Birgir Gunnarsson sem telur íþróttafélög landsins verðskulda tækifæri til að opna hús sín fyrir áhorfendum. 9. febrúar 2021 17:30 Íþróttaáhugafólk ósátt við áframhaldandi áhorfendabann Áhorfendur verða áfram óheimilaðir á íþróttaviðburðum þegar ný reglugerð um fjöldatakmarkanir tekur gildi á mánudaginn, 8. febrúar. 5. febrúar 2021 14:01 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Sjá meira
Þetta kom fram í svari Þórólfs á upplýsingafundi í dag þegar hann var spurður út í kröfu íþróttahreyfingarinnar um að áhorfendur yrðu leyfðir á kappleikjum, jafnvel í númeruðum sætum eins og er í leikhúsum og kvikmyndahúsum: „Það eru ákveðnar tillögur þar að lútandi frá mér,“ var það eina sem Þórólfur vildi segja um málið að svo stöddu. Ekki er ljóst hvenær tilslakanir á samkomutakmörkunum, vegna kórónuveirufaraldursins, taka gildi en það er í höndum heilbrigðisráðherra að ákveða þær endanlega og greina frá þeim. Algjört áhorfendabann hefur verið á íþróttaviðburðum á Íslandi frá 20. október. Keppni í íþróttum, án áhorfenda var leyfð að nýju 13. janúar og hefur síðan verið spilað ört í greinum á borð við körfubolta og handbolta. Áhorfendur voru leyfðir á öðrum menningarviðburðum en íþróttaviðburðum frá og með 13. janúar, þegar sitjandi gestir í sal máttu vera 100 fullorðnir og 100 börn fædd 2005 og síðar. Skilyrði er að hvert sæti sé skráð á nafn og að fullorðnir beri grímu, og ætla má að sams konar krafa verði gerð varðandi áhorfendur á íþróttaviðburðum. Frá 8. febrúar hafa 150 fullorðnir mátt mæta á sviðslistasýningar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Fundurinn fer fram í húsakynnum almannavarnadeildar í Katrínartúni. 22. febrúar 2021 10:01 Enginn greindist innanlands í gær Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Einn greindist með veiruna á landamærum og niðurstöðu mótefnamælingar beðið. 22. febrúar 2021 10:38 Segja kjánalegt að foreldrar megi fara á barinn en ekki horfa á leiki barna sinna „Þér er treystandi til að vera fullur á bar en ekki til að vera á íþróttakappleik,“ segir Henry Birgir Gunnarsson sem telur íþróttafélög landsins verðskulda tækifæri til að opna hús sín fyrir áhorfendum. 9. febrúar 2021 17:30 Íþróttaáhugafólk ósátt við áframhaldandi áhorfendabann Áhorfendur verða áfram óheimilaðir á íþróttaviðburðum þegar ný reglugerð um fjöldatakmarkanir tekur gildi á mánudaginn, 8. febrúar. 5. febrúar 2021 14:01 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Sjá meira
Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Fundurinn fer fram í húsakynnum almannavarnadeildar í Katrínartúni. 22. febrúar 2021 10:01
Enginn greindist innanlands í gær Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Einn greindist með veiruna á landamærum og niðurstöðu mótefnamælingar beðið. 22. febrúar 2021 10:38
Segja kjánalegt að foreldrar megi fara á barinn en ekki horfa á leiki barna sinna „Þér er treystandi til að vera fullur á bar en ekki til að vera á íþróttakappleik,“ segir Henry Birgir Gunnarsson sem telur íþróttafélög landsins verðskulda tækifæri til að opna hús sín fyrir áhorfendum. 9. febrúar 2021 17:30
Íþróttaáhugafólk ósátt við áframhaldandi áhorfendabann Áhorfendur verða áfram óheimilaðir á íþróttaviðburðum þegar ný reglugerð um fjöldatakmarkanir tekur gildi á mánudaginn, 8. febrúar. 5. febrúar 2021 14:01