Sportið í dag: Þegar Olga Færseth pakkaði Rikka G saman í sjómanni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2021 15:30 Olga Færseth er markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi. ksí Í Sportinu í dag rifjaði Ríkharð Óskar Guðnason upp þegar hann fór í sjómann við Olgu Færseth og fór illa út úr þeirri viðureign. Í þætti dagsins ræddu strákarnir um íslenskt íþróttafólk sem hefur skarað fram úr í fleiri en einni boltagrein. Olga er í þeim hópi en hún var ein besta körfubolta- og fótboltakona landsins á sínum tíma. „Þegar við tölum um tveggja íþrótta íþróttamenn er einn sem ber höfuð og herðar yfir alla, það er Olga Færseth. Það verður aldrei toppað. Hún er mjög ofarlega á listanum yfir uppáhalds íþróttamennina mína,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. Olga vann fjölda titla, bæði í körfubolta og fótbolta, og árið 1994 var hún markahæst í efstu deild í fótbolta og stigahæst í efstu deild í körfubolta. Þá spilaði hún með A-landsliðum í báðum greinum. Olga var ekki bara góð í fótbolta og körfubolta. Rikki minntist þess í Sportinu í dag þegar hann fór í sjómann við Olgu. Það reyndist ójafn leikur. „Það eru kannski fjögur ár síðan ég var með fólki og hún kom og settist hjá okkur,“ sagði Rikki um viðureignina við Olgu. „Ég veit ekki hvernig það æxlaðist en hún skoraði á mig í sjómann. Og hún pakkaði mér saman. Ég átti ekki möguleika.“ Hlusta má á Sportið í dag í spilaranum hér fyrir ofan. Umræðan um sjómann Olgu og Rikka hefst á 34:00. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. Sportið í dag Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Fótbolti Bein útsending: Þorsteinn og Glódís sitja fyrir svörum Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Þorsteinn og Glódís sitja fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Sjá meira
Í þætti dagsins ræddu strákarnir um íslenskt íþróttafólk sem hefur skarað fram úr í fleiri en einni boltagrein. Olga er í þeim hópi en hún var ein besta körfubolta- og fótboltakona landsins á sínum tíma. „Þegar við tölum um tveggja íþrótta íþróttamenn er einn sem ber höfuð og herðar yfir alla, það er Olga Færseth. Það verður aldrei toppað. Hún er mjög ofarlega á listanum yfir uppáhalds íþróttamennina mína,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. Olga vann fjölda titla, bæði í körfubolta og fótbolta, og árið 1994 var hún markahæst í efstu deild í fótbolta og stigahæst í efstu deild í körfubolta. Þá spilaði hún með A-landsliðum í báðum greinum. Olga var ekki bara góð í fótbolta og körfubolta. Rikki minntist þess í Sportinu í dag þegar hann fór í sjómann við Olgu. Það reyndist ójafn leikur. „Það eru kannski fjögur ár síðan ég var með fólki og hún kom og settist hjá okkur,“ sagði Rikki um viðureignina við Olgu. „Ég veit ekki hvernig það æxlaðist en hún skoraði á mig í sjómann. Og hún pakkaði mér saman. Ég átti ekki möguleika.“ Hlusta má á Sportið í dag í spilaranum hér fyrir ofan. Umræðan um sjómann Olgu og Rikka hefst á 34:00. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Fótbolti Bein útsending: Þorsteinn og Glódís sitja fyrir svörum Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Þorsteinn og Glódís sitja fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Sjá meira