Sportið í dag: Þegar Olga Færseth pakkaði Rikka G saman í sjómanni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2021 15:30 Olga Færseth er markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi. ksí Í Sportinu í dag rifjaði Ríkharð Óskar Guðnason upp þegar hann fór í sjómann við Olgu Færseth og fór illa út úr þeirri viðureign. Í þætti dagsins ræddu strákarnir um íslenskt íþróttafólk sem hefur skarað fram úr í fleiri en einni boltagrein. Olga er í þeim hópi en hún var ein besta körfubolta- og fótboltakona landsins á sínum tíma. „Þegar við tölum um tveggja íþrótta íþróttamenn er einn sem ber höfuð og herðar yfir alla, það er Olga Færseth. Það verður aldrei toppað. Hún er mjög ofarlega á listanum yfir uppáhalds íþróttamennina mína,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. Olga vann fjölda titla, bæði í körfubolta og fótbolta, og árið 1994 var hún markahæst í efstu deild í fótbolta og stigahæst í efstu deild í körfubolta. Þá spilaði hún með A-landsliðum í báðum greinum. Olga var ekki bara góð í fótbolta og körfubolta. Rikki minntist þess í Sportinu í dag þegar hann fór í sjómann við Olgu. Það reyndist ójafn leikur. „Það eru kannski fjögur ár síðan ég var með fólki og hún kom og settist hjá okkur,“ sagði Rikki um viðureignina við Olgu. „Ég veit ekki hvernig það æxlaðist en hún skoraði á mig í sjómann. Og hún pakkaði mér saman. Ég átti ekki möguleika.“ Hlusta má á Sportið í dag í spilaranum hér fyrir ofan. Umræðan um sjómann Olgu og Rikka hefst á 34:00. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. Sportið í dag Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Í þætti dagsins ræddu strákarnir um íslenskt íþróttafólk sem hefur skarað fram úr í fleiri en einni boltagrein. Olga er í þeim hópi en hún var ein besta körfubolta- og fótboltakona landsins á sínum tíma. „Þegar við tölum um tveggja íþrótta íþróttamenn er einn sem ber höfuð og herðar yfir alla, það er Olga Færseth. Það verður aldrei toppað. Hún er mjög ofarlega á listanum yfir uppáhalds íþróttamennina mína,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. Olga vann fjölda titla, bæði í körfubolta og fótbolta, og árið 1994 var hún markahæst í efstu deild í fótbolta og stigahæst í efstu deild í körfubolta. Þá spilaði hún með A-landsliðum í báðum greinum. Olga var ekki bara góð í fótbolta og körfubolta. Rikki minntist þess í Sportinu í dag þegar hann fór í sjómann við Olgu. Það reyndist ójafn leikur. „Það eru kannski fjögur ár síðan ég var með fólki og hún kom og settist hjá okkur,“ sagði Rikki um viðureignina við Olgu. „Ég veit ekki hvernig það æxlaðist en hún skoraði á mig í sjómann. Og hún pakkaði mér saman. Ég átti ekki möguleika.“ Hlusta má á Sportið í dag í spilaranum hér fyrir ofan. Umræðan um sjómann Olgu og Rikka hefst á 34:00. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira