Google-bíllinn í startholunum Jakob Bjarnar skrifar 23. júlí 2013 13:50 Google-bíllinn mun mynda Ísland í bak og fyrir. Google tilkynnti í dag að til standi að aka um götur Íslands með það fyrir augum að bæta gæði Íslandskorta á Google Maps kortavefnum og safna myndum til notkunar í Street View þjónustunni vinsælu. Vísir hefur þegar greint frá þessu verkefni en á morgun munu bílar á vegum Google hefja aksturinn og taka 360 gráðu víðmyndir (e. panorama) af borgum, bæjum og þorpum og vegunum þar á milli. Þær verða nýttar á komandi mánuðum, fyrir Íslendinga, ferðamenn og netverja sem vilja kanna mögulega áfangastaði og kynnast landinu betur.Street View er vinsæl þjónusta á netinu sem nær nú þegar til 50 landa víðsvegar um heiminn: Notendur geta skoðað heiminn af furðu mikilli nákvæmni í gegnum tölvur sínar og jafnvel þrætt sig í gegnum borgarhverfi með hjálp víðmynda af götum. Í tilkynningu kemur fram að þessi þjónusta sé einnig í boði sem hluti af Google Earth og Google Maps for Mobile. Aksturinn hefst í Reykjavík og nágrenni en svo verður haldið út á land og bæir og þorp mynduð með sama hætti. Gert er ráð fyrir að mynda eins mikið af vegakerfinu og hægt er næstu tvo mánuðina. Akstursáætlun ræðst þó af utanaðkomandi þáttum svo sem veðri og/eða lokunum vega.Hér er hægt að sjá hvar bílar Google eru staddir þá stundina. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Sjá meira
Google tilkynnti í dag að til standi að aka um götur Íslands með það fyrir augum að bæta gæði Íslandskorta á Google Maps kortavefnum og safna myndum til notkunar í Street View þjónustunni vinsælu. Vísir hefur þegar greint frá þessu verkefni en á morgun munu bílar á vegum Google hefja aksturinn og taka 360 gráðu víðmyndir (e. panorama) af borgum, bæjum og þorpum og vegunum þar á milli. Þær verða nýttar á komandi mánuðum, fyrir Íslendinga, ferðamenn og netverja sem vilja kanna mögulega áfangastaði og kynnast landinu betur.Street View er vinsæl þjónusta á netinu sem nær nú þegar til 50 landa víðsvegar um heiminn: Notendur geta skoðað heiminn af furðu mikilli nákvæmni í gegnum tölvur sínar og jafnvel þrætt sig í gegnum borgarhverfi með hjálp víðmynda af götum. Í tilkynningu kemur fram að þessi þjónusta sé einnig í boði sem hluti af Google Earth og Google Maps for Mobile. Aksturinn hefst í Reykjavík og nágrenni en svo verður haldið út á land og bæir og þorp mynduð með sama hætti. Gert er ráð fyrir að mynda eins mikið af vegakerfinu og hægt er næstu tvo mánuðina. Akstursáætlun ræðst þó af utanaðkomandi þáttum svo sem veðri og/eða lokunum vega.Hér er hægt að sjá hvar bílar Google eru staddir þá stundina.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Sjá meira