Google-bíllinn í startholunum Jakob Bjarnar skrifar 23. júlí 2013 13:50 Google-bíllinn mun mynda Ísland í bak og fyrir. Google tilkynnti í dag að til standi að aka um götur Íslands með það fyrir augum að bæta gæði Íslandskorta á Google Maps kortavefnum og safna myndum til notkunar í Street View þjónustunni vinsælu. Vísir hefur þegar greint frá þessu verkefni en á morgun munu bílar á vegum Google hefja aksturinn og taka 360 gráðu víðmyndir (e. panorama) af borgum, bæjum og þorpum og vegunum þar á milli. Þær verða nýttar á komandi mánuðum, fyrir Íslendinga, ferðamenn og netverja sem vilja kanna mögulega áfangastaði og kynnast landinu betur.Street View er vinsæl þjónusta á netinu sem nær nú þegar til 50 landa víðsvegar um heiminn: Notendur geta skoðað heiminn af furðu mikilli nákvæmni í gegnum tölvur sínar og jafnvel þrætt sig í gegnum borgarhverfi með hjálp víðmynda af götum. Í tilkynningu kemur fram að þessi þjónusta sé einnig í boði sem hluti af Google Earth og Google Maps for Mobile. Aksturinn hefst í Reykjavík og nágrenni en svo verður haldið út á land og bæir og þorp mynduð með sama hætti. Gert er ráð fyrir að mynda eins mikið af vegakerfinu og hægt er næstu tvo mánuðina. Akstursáætlun ræðst þó af utanaðkomandi þáttum svo sem veðri og/eða lokunum vega.Hér er hægt að sjá hvar bílar Google eru staddir þá stundina. Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Google tilkynnti í dag að til standi að aka um götur Íslands með það fyrir augum að bæta gæði Íslandskorta á Google Maps kortavefnum og safna myndum til notkunar í Street View þjónustunni vinsælu. Vísir hefur þegar greint frá þessu verkefni en á morgun munu bílar á vegum Google hefja aksturinn og taka 360 gráðu víðmyndir (e. panorama) af borgum, bæjum og þorpum og vegunum þar á milli. Þær verða nýttar á komandi mánuðum, fyrir Íslendinga, ferðamenn og netverja sem vilja kanna mögulega áfangastaði og kynnast landinu betur.Street View er vinsæl þjónusta á netinu sem nær nú þegar til 50 landa víðsvegar um heiminn: Notendur geta skoðað heiminn af furðu mikilli nákvæmni í gegnum tölvur sínar og jafnvel þrætt sig í gegnum borgarhverfi með hjálp víðmynda af götum. Í tilkynningu kemur fram að þessi þjónusta sé einnig í boði sem hluti af Google Earth og Google Maps for Mobile. Aksturinn hefst í Reykjavík og nágrenni en svo verður haldið út á land og bæir og þorp mynduð með sama hætti. Gert er ráð fyrir að mynda eins mikið af vegakerfinu og hægt er næstu tvo mánuðina. Akstursáætlun ræðst þó af utanaðkomandi þáttum svo sem veðri og/eða lokunum vega.Hér er hægt að sjá hvar bílar Google eru staddir þá stundina.
Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira