Enski boltinn

Liverpool undir í hálfleik

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Xabi Alonso skoraði sjálfsmark.
Xabi Alonso skoraði sjálfsmark. Nordic Photos/Getty Images

Það er komið leikhlé í þeim þremur leikjum sem eru í enska boltanum.

Liverpool er undir, 1-0, gegn Middlesbrough á Riverside. Markið var sjálfsmark hjá Xabi Alonso.

Chelsea er 1-0 yfir gegn Wigan en það var John Terry sem skoraði mark Chelsea.

Svo er markalaust í leik Arsenal og Fulham.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×