Capello hvetur Haye til dáða gegn Klitschko 30. júní 2011 13:45 Breski hnefaleikakappinn David Haye og Rússinn Wladimir Klitschko mætast í stórum bardaga í Hamborg á laugardaginn og er mikil eftirvænting í loftinu. Haye, sem hefur WBA-titil að verja, hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum og þar á meðal frá Fabio Capello þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. Capello var reyndar ekkert að flækja hlutina í myndbandi sem birt var á Youtube og þar segir Ítalinn: „David, gangi þér vel, þú ert bestur." Haye og enska landsliðið í fótbolta eiga það sameiginlegt að vera samningsbundinn Umbro íþróttavörufyrirtækinu en Umbro vill að alheimssamtökin þrjú sameinist undir einu merki. Klitschko hefur titla að verja hjá IBF og WBO. Haye hefur unnið 25 af alls 26 bardögum en hann vann WBA beltið í fyrsta sinn í nóvember árið 2009 eþgar hann lagði Rússann Nikolay Valuev í Nürnberg í Þýskalandi. Hann hefur varið þann titil tvívegis frá þeim tíma, fyrst vann hann John Ruiz og Audley Harrison var næstur í röðinni. Klitschko vann WBO titilinn í fyrsta sinn í október árið 200 og frá þeim tíma hefur hann tvívegis verið handhafi titilsins. Klitschko hefur unnið 55 bardaga og þar af 49 með rothöggi en hann hefur aðeins tapað þrisvar sinnum. Hann vann IFB titilinn árið 2006 og hann keppti síðast í september þar sem hann vann Samuel Peter frá Nígeríu með rothöggi. Erlendar Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Breski hnefaleikakappinn David Haye og Rússinn Wladimir Klitschko mætast í stórum bardaga í Hamborg á laugardaginn og er mikil eftirvænting í loftinu. Haye, sem hefur WBA-titil að verja, hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum og þar á meðal frá Fabio Capello þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. Capello var reyndar ekkert að flækja hlutina í myndbandi sem birt var á Youtube og þar segir Ítalinn: „David, gangi þér vel, þú ert bestur." Haye og enska landsliðið í fótbolta eiga það sameiginlegt að vera samningsbundinn Umbro íþróttavörufyrirtækinu en Umbro vill að alheimssamtökin þrjú sameinist undir einu merki. Klitschko hefur titla að verja hjá IBF og WBO. Haye hefur unnið 25 af alls 26 bardögum en hann vann WBA beltið í fyrsta sinn í nóvember árið 2009 eþgar hann lagði Rússann Nikolay Valuev í Nürnberg í Þýskalandi. Hann hefur varið þann titil tvívegis frá þeim tíma, fyrst vann hann John Ruiz og Audley Harrison var næstur í röðinni. Klitschko vann WBO titilinn í fyrsta sinn í október árið 200 og frá þeim tíma hefur hann tvívegis verið handhafi titilsins. Klitschko hefur unnið 55 bardaga og þar af 49 með rothöggi en hann hefur aðeins tapað þrisvar sinnum. Hann vann IFB titilinn árið 2006 og hann keppti síðast í september þar sem hann vann Samuel Peter frá Nígeríu með rothöggi.
Erlendar Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn