Besta jólagjöfin að geta hreyft aftur fingurna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2016 16:00 Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. Kvitova meiddist illa á vinstri hendi og þurfti að fara í fjögurra tíma aðgerð. Nú lítur út fyrir að hún geti spilað aftur en það verður þó ekki fyrr en eftir sex mánuði. Petra Kvitova, sem er 26 ára gömul, er í ellefta sæti heimslistans og vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Hún vann Wimbledon-mótið 2011 og 2014. Petra Kvitova talaði um stundina þegar hún gat aftur hreyft fingurna á hendinni sem skarst svona illa. „Besta hugsanlega jólagjöfin sem ég gat óskað mér,“ sagði Petra Kvitova við fjölmiðlamenn. „Þrátt fyrir að það sem gerðist fyrir mig hafi verið óhuggulegt þá lít ég ekki á mig sem fórnarlamb. Ég vorkenni ekki sjálfri mér og ætla ekki að horfa til baka,“ sagði Kvitova. „Ég mun nota alla mína orku í að einbeita mér að batanum og ég mun gera allt sem í mínu valdi til þess að komast aftur í sportið sem ég elska,“ sagði Kvitova.Vísir/EPA Aðrar íþróttir Íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tennis Tengdar fréttir Petra Kvitova: Heppin að vera á lífi Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova verður frá í þrjá mánuði eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu í gær. 21. desember 2016 10:30 Ein besta tenniskona heims varð fyrir hnífaárás Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova lenti í óhuggulegum aðstæðum í dag þegar ráðist var á hana með hníf á heimili hennar. 20. desember 2016 11:44 Verður frá í hálft ár vegna hnífaárásarinnar Petra Kvitova, tvöfaldur Wimbledon-meistari, gekkst undir aðgerð eftir að hún varð fyrir árás innbrotsþjófa. 22. desember 2016 12:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. Kvitova meiddist illa á vinstri hendi og þurfti að fara í fjögurra tíma aðgerð. Nú lítur út fyrir að hún geti spilað aftur en það verður þó ekki fyrr en eftir sex mánuði. Petra Kvitova, sem er 26 ára gömul, er í ellefta sæti heimslistans og vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Hún vann Wimbledon-mótið 2011 og 2014. Petra Kvitova talaði um stundina þegar hún gat aftur hreyft fingurna á hendinni sem skarst svona illa. „Besta hugsanlega jólagjöfin sem ég gat óskað mér,“ sagði Petra Kvitova við fjölmiðlamenn. „Þrátt fyrir að það sem gerðist fyrir mig hafi verið óhuggulegt þá lít ég ekki á mig sem fórnarlamb. Ég vorkenni ekki sjálfri mér og ætla ekki að horfa til baka,“ sagði Kvitova. „Ég mun nota alla mína orku í að einbeita mér að batanum og ég mun gera allt sem í mínu valdi til þess að komast aftur í sportið sem ég elska,“ sagði Kvitova.Vísir/EPA
Aðrar íþróttir Íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tennis Tengdar fréttir Petra Kvitova: Heppin að vera á lífi Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova verður frá í þrjá mánuði eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu í gær. 21. desember 2016 10:30 Ein besta tenniskona heims varð fyrir hnífaárás Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova lenti í óhuggulegum aðstæðum í dag þegar ráðist var á hana með hníf á heimili hennar. 20. desember 2016 11:44 Verður frá í hálft ár vegna hnífaárásarinnar Petra Kvitova, tvöfaldur Wimbledon-meistari, gekkst undir aðgerð eftir að hún varð fyrir árás innbrotsþjófa. 22. desember 2016 12:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Petra Kvitova: Heppin að vera á lífi Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova verður frá í þrjá mánuði eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu í gær. 21. desember 2016 10:30
Ein besta tenniskona heims varð fyrir hnífaárás Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova lenti í óhuggulegum aðstæðum í dag þegar ráðist var á hana með hníf á heimili hennar. 20. desember 2016 11:44
Verður frá í hálft ár vegna hnífaárásarinnar Petra Kvitova, tvöfaldur Wimbledon-meistari, gekkst undir aðgerð eftir að hún varð fyrir árás innbrotsþjófa. 22. desember 2016 12:30