Enski boltinn

Öll mörk gærdagsins á Vísi

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Grétar Rafn Steinsson í baráttu við Martin Petrov, leikmann Manchester City.
Grétar Rafn Steinsson í baráttu við Martin Petrov, leikmann Manchester City. Nordic Photos / Getty Images

Öll mörkin úr leikjunum átta sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær má nú, eins og alltaf, finna á íþróttavef Vísis.

Smelltu hér til að sjá mörkin og þá má lesa um leikina hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir

Everton og West Ham skildu jöfn

Síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk með jafntefli en þar mættust Everton og West Ham.

Tvö síðbúin mörk hjá Tottenham

Tottenham bar í dag sigurorð af Portsmouth á heimavelli, 2-0, með mörkum varamannanna Darren Bent og Jamie O'Hara. Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn í liði Portsmouth.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×