Ljósmæður óánægðar með samningskjör fyrir heimaþjónustu 28. febrúar 2006 11:55 Samningur milli Ljósmæðrafélags Íslands og Tryggingastofnunar ríkisins rennur út á miðnætti í kvöld og enginn fundur er boðaður milli ljósmæðra og Tryggingastofnunar. Ljósmæður segja verktakagreiðslur fyrir heimaþjónustu lágar, því að starfinu fylgi mikil binding og ekki sé greitt aukalega fyrir akstur á milli staða eða annan útlagðan kostnað. Ljóst er að heimaþjónusta sparar ríkinu gríðarlega fjárhæð miðað við sængurlegu. Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, segir ljósmæður þegar hafa lækkað kröfur sínar of mikið og óhugsandi sé að þær bakki meira. Kröfur þeirra séu þegar komnar niður fyrir útreiknaðan kostnað við verkið. Þar sem ljósmóðirin þarf að keyra lengra en reiknað er með, ef ljósmóðir af Selfossi þarf að keyra til Þorlákshafnar, svo dæmi sé nefnt, þá fara vinnulaunin nær öll í aksturskostnað því ekki sé komið til móts við aukakostnaðinn. Heimaþjónusta við nýbakaðar mæður hefur vaxið mikið síðastliðin ár, árið 1994 fóru aðeins tæp fjögur prósent mæðra heim eftir fæðingu í stað sængurlegu á sjúkrahúsi. Nú fara sextíu og fjögur prósent mæðra heim einum og hálfum sólarhring eftir fæðingu og hlutfallið er enn hærra ef aðeins er horft til Reykjavíkur þar sem sængurlega mæðra á sjúkrahúsi er aðeins í undantekningartilfellum. Einn dagur í sængurlegu er ríkinu jafndýr og heil vika í heimaþjónustu, það er því ljóst að heimaþjónustan hefur sparað ríkinu gífurlega mikið fé. Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Fleiri fréttir Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Sjá meira
Samningur milli Ljósmæðrafélags Íslands og Tryggingastofnunar ríkisins rennur út á miðnætti í kvöld og enginn fundur er boðaður milli ljósmæðra og Tryggingastofnunar. Ljósmæður segja verktakagreiðslur fyrir heimaþjónustu lágar, því að starfinu fylgi mikil binding og ekki sé greitt aukalega fyrir akstur á milli staða eða annan útlagðan kostnað. Ljóst er að heimaþjónusta sparar ríkinu gríðarlega fjárhæð miðað við sængurlegu. Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, segir ljósmæður þegar hafa lækkað kröfur sínar of mikið og óhugsandi sé að þær bakki meira. Kröfur þeirra séu þegar komnar niður fyrir útreiknaðan kostnað við verkið. Þar sem ljósmóðirin þarf að keyra lengra en reiknað er með, ef ljósmóðir af Selfossi þarf að keyra til Þorlákshafnar, svo dæmi sé nefnt, þá fara vinnulaunin nær öll í aksturskostnað því ekki sé komið til móts við aukakostnaðinn. Heimaþjónusta við nýbakaðar mæður hefur vaxið mikið síðastliðin ár, árið 1994 fóru aðeins tæp fjögur prósent mæðra heim eftir fæðingu í stað sængurlegu á sjúkrahúsi. Nú fara sextíu og fjögur prósent mæðra heim einum og hálfum sólarhring eftir fæðingu og hlutfallið er enn hærra ef aðeins er horft til Reykjavíkur þar sem sængurlega mæðra á sjúkrahúsi er aðeins í undantekningartilfellum. Einn dagur í sængurlegu er ríkinu jafndýr og heil vika í heimaþjónustu, það er því ljóst að heimaþjónustan hefur sparað ríkinu gífurlega mikið fé.
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Fleiri fréttir Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Sjá meira