Innlent

Ekið á barn á reiðhjóli

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sjúkraflutningamenn komu barninu til aðstoðar.
Sjúkraflutningamenn komu barninu til aðstoðar.
Ekið var á barn á reiðhjóli í Eskihlíð á fimmta tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá sjúkraflutningamönnum er barnið sjö ára gamalt. Við fyrstu skoðun sjúkraflutningamanna virtist ekki vera um alvarleg meiðsl að ræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×