Innlent

Snjóflóðahætta á Tröllaskaga

Veðurstofa Íslands varar við snjóflóðum á Tröllaskaga. Þeim tilmælum er beint til vélsleðamanna á norðanverðum Tröllaskaga að sýna fulla aðgát á ferðum um fjalllendið þar í dag.

Mikil ofankoma hefur verið síðustu daga bæði á Ólafsfirði og á Siglufirði. Síðastliðna nótt hafa víða fallið snjóflóð í fjallendi og því full ástæða fyrir þá sem eiga leið um svæðið að fara varlega.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×