Lífið

Húsfyllir á IDOLINU - myndir

Áhorfendur mættu með spjöld og létu vel í sér heyra.
Áhorfendur mættu með spjöld og létu vel í sér heyra.

Uppselt var á Idol stjörnuleit í gær þegar Georg Alexander Valgeirsson var sendur heim.

Georg, Hrafna Herbertsdóttir og Anna Hlín Sekulic lentu í þremur neðstu sætunum en stúlkurnar sluppu með skrekkinn að þessu sinni.

Ólöf Katrín mætti í Smáralindina brosandi þrátt fyrir að hafa dottið úr keppninni í síðustu viku.

Georg Alexander söng What Do I Do With My Heart sem er best þekkt í flutningi Eagles.

Eins og myndirnar sýna var hellingur af fólki í Smáralind.

Idolsíðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.