Fyrirkomulag við skipun í nefndir endurskoðað Bjarki Ármannsson skrifar 17. febrúar 2015 20:26 Hildur Sverrisdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag samhljóða tillögu Sjálfstæðisflokksins um að láta endurskoða fyrirkomulagið við skipun fulltrúa í ráð og nefndir borgarinnar. Umræða um málið kom upp þegar fimm fulltrúar meirihlutans sátu hjá við skipun Gústafs Níelssonar sem varamanns Framsóknar og flugvallarvina í mannréttindaráð borgarinnar. Gústaf var skipaður í mannréttindaráð fyrir þrátt fyrir mjög umdeildar fullyrðingar sínar um múslima og hjónavígslur samkynhneigðra. Skipunin var á endanum dregin til baka en fimm borgarfulltrúar, þeirra á meðal Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, sátu hjá í mótmælaskyni.Sjá einnig: Situr hjá vegna „öfgastefnu“ Framsóknar „Umræðan fór þá svolítið að snúast um afstöðu annarra flokka, af hverju einhverjir hefðu kosið með og aðrir sátu hjá og svo framvegis,“ segir Hildur Sverrisdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hildur talaði fyrir tillögunni í dag en hún var ein þeirra sem gagnrýndi á sínum tíma borgarfulltrúana sem sátu hjá við skipun Gústafs. „Ég tel það með öllu ólýðræðislegt að það sé verið að bjóða heim slíkum „popúlisma“ í ákvörðunum sem eiga alfarið að vera á ábyrgð viðkomandi flokka,“ segir Hildur. „Það er að sjálfsögðu flokkanna sjálfra að stýra því, þó ekki væri nema einungis fyrir þann öryggisventil sem er pólitísk ábyrgð gagnvart kjósendum.“Sjá einnig: Gréta Björg kjörin varamaður í stað Gústafs Tillagan felur í sér að forsætisnefnd verði falið að skoða hvaða leiðir séu tækar við skipun í ráð og nefndir borgarinnar „aðrar en huglæg afstaða borgarfulltrúa til þeirra einstaklinga sem lagðir eru til.“ Hildur segist treysta lögfræðingum Reykjavíkurborgar til að skoða hvort hægt sé að gera ferlið einfaldara og skilvirkara. „Ég býst við að eitthvað muni koma út úr því en ég fagna því allavega að það var vilji til að stíga þetta fyrsta skref,“ segir hún. Innlegg frá Hildur Sverrisdóttir. Tengdar fréttir Sveinbjörg tjáir sig ekki um gagnrýni á skipun Gústafs "Það eru engin komment“ 22. janúar 2015 23:08 Nýi varamaðurinn íþróttafræðingur sem sá um rekstur á einkaþotum Gréta Björg Egilsdóttir varamaður í stað Gústafs Níelssonar. 4. febrúar 2015 10:25 Eygló segir skipan Gústafs óásættanlega: Telur rétt að hún verði afturkölluð hið fyrsta Mikil ólga innan framsóknar vegna skipan Gústafs Níelssonar 21. janúar 2015 10:00 Framsókn skipar Gústaf sem varamann í mannréttindaráð borgarinnar Gústaf Níelsson er yfirlýstur andstæðingur mosku í Reykjavík og flokksbundinn Sjálfstæðismaður. 20. janúar 2015 22:40 Ræddi skipan Gústafs við borgarfulltrúa Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hitti fulltrúar Framsóknar og flugvallarvina á fundi í morgun. 21. janúar 2015 12:40 Sveinbjörg segir skiljanlegt að framganga hennar verði rædd á flokksþingi Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segir úlfúð vegna hennar innan Framsóknarflokksins eðlilega en hún hafi ekki hafist með skipan Gústafs Adolfs í mannréttindaráð Reykjavíkur. 8. febrúar 2015 12:59 Gústaf ekki vonsvikinn: „Ég sóttist ekki eftir þessu, það var leitað til mín“ Segir djöfulganginn slíkan í kringum skipan hans að það sæti undrun 21. janúar 2015 12:33 Situr hjá vegna „öfgastefnu“ Framsóknar Formaður borgarráðs gagnrýndi fulltrúa Framsóknar- og flugvallarvina harðlega og ætlar að sitja hjá í atkvæðagreiðslu um skipan varamanns í mannréttindaráð. 3. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag samhljóða tillögu Sjálfstæðisflokksins um að láta endurskoða fyrirkomulagið við skipun fulltrúa í ráð og nefndir borgarinnar. Umræða um málið kom upp þegar fimm fulltrúar meirihlutans sátu hjá við skipun Gústafs Níelssonar sem varamanns Framsóknar og flugvallarvina í mannréttindaráð borgarinnar. Gústaf var skipaður í mannréttindaráð fyrir þrátt fyrir mjög umdeildar fullyrðingar sínar um múslima og hjónavígslur samkynhneigðra. Skipunin var á endanum dregin til baka en fimm borgarfulltrúar, þeirra á meðal Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, sátu hjá í mótmælaskyni.Sjá einnig: Situr hjá vegna „öfgastefnu“ Framsóknar „Umræðan fór þá svolítið að snúast um afstöðu annarra flokka, af hverju einhverjir hefðu kosið með og aðrir sátu hjá og svo framvegis,“ segir Hildur Sverrisdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hildur talaði fyrir tillögunni í dag en hún var ein þeirra sem gagnrýndi á sínum tíma borgarfulltrúana sem sátu hjá við skipun Gústafs. „Ég tel það með öllu ólýðræðislegt að það sé verið að bjóða heim slíkum „popúlisma“ í ákvörðunum sem eiga alfarið að vera á ábyrgð viðkomandi flokka,“ segir Hildur. „Það er að sjálfsögðu flokkanna sjálfra að stýra því, þó ekki væri nema einungis fyrir þann öryggisventil sem er pólitísk ábyrgð gagnvart kjósendum.“Sjá einnig: Gréta Björg kjörin varamaður í stað Gústafs Tillagan felur í sér að forsætisnefnd verði falið að skoða hvaða leiðir séu tækar við skipun í ráð og nefndir borgarinnar „aðrar en huglæg afstaða borgarfulltrúa til þeirra einstaklinga sem lagðir eru til.“ Hildur segist treysta lögfræðingum Reykjavíkurborgar til að skoða hvort hægt sé að gera ferlið einfaldara og skilvirkara. „Ég býst við að eitthvað muni koma út úr því en ég fagna því allavega að það var vilji til að stíga þetta fyrsta skref,“ segir hún. Innlegg frá Hildur Sverrisdóttir.
Tengdar fréttir Sveinbjörg tjáir sig ekki um gagnrýni á skipun Gústafs "Það eru engin komment“ 22. janúar 2015 23:08 Nýi varamaðurinn íþróttafræðingur sem sá um rekstur á einkaþotum Gréta Björg Egilsdóttir varamaður í stað Gústafs Níelssonar. 4. febrúar 2015 10:25 Eygló segir skipan Gústafs óásættanlega: Telur rétt að hún verði afturkölluð hið fyrsta Mikil ólga innan framsóknar vegna skipan Gústafs Níelssonar 21. janúar 2015 10:00 Framsókn skipar Gústaf sem varamann í mannréttindaráð borgarinnar Gústaf Níelsson er yfirlýstur andstæðingur mosku í Reykjavík og flokksbundinn Sjálfstæðismaður. 20. janúar 2015 22:40 Ræddi skipan Gústafs við borgarfulltrúa Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hitti fulltrúar Framsóknar og flugvallarvina á fundi í morgun. 21. janúar 2015 12:40 Sveinbjörg segir skiljanlegt að framganga hennar verði rædd á flokksþingi Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segir úlfúð vegna hennar innan Framsóknarflokksins eðlilega en hún hafi ekki hafist með skipan Gústafs Adolfs í mannréttindaráð Reykjavíkur. 8. febrúar 2015 12:59 Gústaf ekki vonsvikinn: „Ég sóttist ekki eftir þessu, það var leitað til mín“ Segir djöfulganginn slíkan í kringum skipan hans að það sæti undrun 21. janúar 2015 12:33 Situr hjá vegna „öfgastefnu“ Framsóknar Formaður borgarráðs gagnrýndi fulltrúa Framsóknar- og flugvallarvina harðlega og ætlar að sitja hjá í atkvæðagreiðslu um skipan varamanns í mannréttindaráð. 3. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Nýi varamaðurinn íþróttafræðingur sem sá um rekstur á einkaþotum Gréta Björg Egilsdóttir varamaður í stað Gústafs Níelssonar. 4. febrúar 2015 10:25
Eygló segir skipan Gústafs óásættanlega: Telur rétt að hún verði afturkölluð hið fyrsta Mikil ólga innan framsóknar vegna skipan Gústafs Níelssonar 21. janúar 2015 10:00
Framsókn skipar Gústaf sem varamann í mannréttindaráð borgarinnar Gústaf Níelsson er yfirlýstur andstæðingur mosku í Reykjavík og flokksbundinn Sjálfstæðismaður. 20. janúar 2015 22:40
Ræddi skipan Gústafs við borgarfulltrúa Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hitti fulltrúar Framsóknar og flugvallarvina á fundi í morgun. 21. janúar 2015 12:40
Sveinbjörg segir skiljanlegt að framganga hennar verði rædd á flokksþingi Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segir úlfúð vegna hennar innan Framsóknarflokksins eðlilega en hún hafi ekki hafist með skipan Gústafs Adolfs í mannréttindaráð Reykjavíkur. 8. febrúar 2015 12:59
Gústaf ekki vonsvikinn: „Ég sóttist ekki eftir þessu, það var leitað til mín“ Segir djöfulganginn slíkan í kringum skipan hans að það sæti undrun 21. janúar 2015 12:33
Situr hjá vegna „öfgastefnu“ Framsóknar Formaður borgarráðs gagnrýndi fulltrúa Framsóknar- og flugvallarvina harðlega og ætlar að sitja hjá í atkvæðagreiðslu um skipan varamanns í mannréttindaráð. 3. febrúar 2015 00:01