Pato fimmti Brasilíumaðurinn sem skorar í fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. apríl 2016 12:00 Alexandre Pato fagnar fyrsta marki sínu á Englandi. vísir/getty Alexandre Pato, sem einn sinn þótti efnilegasti leikmaður heims, spilaði loks sinn fyrsta leik fyrir Chelsea þegar ríkjandi Englandmeistararnir mættu botnliði Aston Villa um helgina. Chelsea átti ekki í vandræðum með að vinna leikinn, 4-0, en Pato skoraði sitt fyrsta mark fyrir Chelsea í sínum fyrsta leik þegar hann kom Chelsea í 2-0 úr vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Pato gekk í raðir Chelsea í janúarglugganum en hann er á láni frá brasilíska liðinu Corinthians. Þessi 26 ára gamli framherji má muna sinn fífil fegurri, en hann skoraði 51 mark í 117 deildarleikjum fyrir AC Milan frá 2007-2013 og varð Ítalíumeistari 2011. Pato er fimmti Brasilíumaðurinn sem skorar í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Brössum hefur ekkert alltaf gengið of vel á Englandi en ásamt Pato hafa fimm byrjað af krafti með marki í fyrsta leik. Aðeins einn hinn fjögurra er enn að spila í úrvalsdeildinni, einn er mjög frægur en er á hraðri niðurleið og hinir tveir minna þekktir. Svörin eru fyrir neðan myndina fyrir þá sem vilja breyta þessu í hressandi fótboltaspurningu á mánudegi.vísir/gettyGeovanni skoraði í fyrsta leik fyrir Hull á móti Fulham 16. ágúst 2008. Hann lagði skóna á hilluna árið 2013.Robinho skoraði í fyrsta leik fyrir Manchester City á móti Chelsea 13. september 2008. Hann gekk í raðir Atlético Mineiro í byrjun þessa árs.Ilan skoraði fyrir West Ham á móti Burnley 6. febrúar 2010. Hann er leikmaður Bastia í Frakklandi í dag.Willian skoraði fyrir Chelsea á móti Norwich 6. október 2013. Hann er enn leikmaður Chelsea. Enski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Aston Villa - Chelsea 0-4 | Sjáðu fyrsta mark Pato fyrir Chelsea Botnlið Aston Villa tapaði sínum sjöunda leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið tók á móti Chelsea á heimavelli sínum. Chelsea fór með öruggan 4-0 sigur af hólmi og hefur ekki tapað í deildinni undir stjórn Guus Hiddink. 2. apríl 2016 00:01 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira
Alexandre Pato, sem einn sinn þótti efnilegasti leikmaður heims, spilaði loks sinn fyrsta leik fyrir Chelsea þegar ríkjandi Englandmeistararnir mættu botnliði Aston Villa um helgina. Chelsea átti ekki í vandræðum með að vinna leikinn, 4-0, en Pato skoraði sitt fyrsta mark fyrir Chelsea í sínum fyrsta leik þegar hann kom Chelsea í 2-0 úr vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Pato gekk í raðir Chelsea í janúarglugganum en hann er á láni frá brasilíska liðinu Corinthians. Þessi 26 ára gamli framherji má muna sinn fífil fegurri, en hann skoraði 51 mark í 117 deildarleikjum fyrir AC Milan frá 2007-2013 og varð Ítalíumeistari 2011. Pato er fimmti Brasilíumaðurinn sem skorar í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Brössum hefur ekkert alltaf gengið of vel á Englandi en ásamt Pato hafa fimm byrjað af krafti með marki í fyrsta leik. Aðeins einn hinn fjögurra er enn að spila í úrvalsdeildinni, einn er mjög frægur en er á hraðri niðurleið og hinir tveir minna þekktir. Svörin eru fyrir neðan myndina fyrir þá sem vilja breyta þessu í hressandi fótboltaspurningu á mánudegi.vísir/gettyGeovanni skoraði í fyrsta leik fyrir Hull á móti Fulham 16. ágúst 2008. Hann lagði skóna á hilluna árið 2013.Robinho skoraði í fyrsta leik fyrir Manchester City á móti Chelsea 13. september 2008. Hann gekk í raðir Atlético Mineiro í byrjun þessa árs.Ilan skoraði fyrir West Ham á móti Burnley 6. febrúar 2010. Hann er leikmaður Bastia í Frakklandi í dag.Willian skoraði fyrir Chelsea á móti Norwich 6. október 2013. Hann er enn leikmaður Chelsea.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Aston Villa - Chelsea 0-4 | Sjáðu fyrsta mark Pato fyrir Chelsea Botnlið Aston Villa tapaði sínum sjöunda leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið tók á móti Chelsea á heimavelli sínum. Chelsea fór með öruggan 4-0 sigur af hólmi og hefur ekki tapað í deildinni undir stjórn Guus Hiddink. 2. apríl 2016 00:01 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira
Leik lokið: Aston Villa - Chelsea 0-4 | Sjáðu fyrsta mark Pato fyrir Chelsea Botnlið Aston Villa tapaði sínum sjöunda leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið tók á móti Chelsea á heimavelli sínum. Chelsea fór með öruggan 4-0 sigur af hólmi og hefur ekki tapað í deildinni undir stjórn Guus Hiddink. 2. apríl 2016 00:01