Trump hætti við að bjóða NFL-meisturunum í Hvíta húsið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júní 2018 09:00 Þessi vill að leikstjórnandi Eagles, Nick Foles, verði forseti. vísir/getty Það var tilkynnt í gær að ekkert yrði af heimsókn NFL-meistara Philadelphia Eagles í Hvíta húsið. Donald Trump Bandaríkjaforseti blés heimsóknina af. Trump hefur undanfarið ár sett mikla pressu á eigendur NFL-liðanna að refsa þeim leikmönnum sem neiti að standa þegar þjóðsöngurinn er spilaður fyrir leiki. Það endaði með því að reglunum var breytt og leikmönnum verður refsað ef þeir standa ekki. Þeir sem vilja ekki standa eru vinsamlegast beðnir um að bíða inn í klefa. Það finnst Trump líka vera dónaskapur.The Philadelphia Eagles Football Team was invited to the White House. Unfortunately, only a small number of players decided to come, and we canceled the event. Staying in the Locker Room for the playing of our National Anthem is as disrespectful to our country as kneeling. Sorry! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 5, 2018 Fjölmargir leikmenn Eagles ætluðu ekki að mæta í Hvíta húsið og þá sérstaklega ekki blökkumennirnir í liðinu. Þeir ætluðu nánast allir að skrópa. Trump sagði að aðdáendur ættu betra skilið og hætti því við heimboðið. Hann ætlar samt að vera með partí þar sem lúðrasveit og kór hersins leika fyrir dansi. Stuð. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ekkert verður af meistaraheimsókn til Trump. Til að mynda komu NBA-meistarar Golden State ekki heldur í heimsókn á árinu vegna þess að þeir eru ósáttir við forsetann. NFL Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sjá meira
Það var tilkynnt í gær að ekkert yrði af heimsókn NFL-meistara Philadelphia Eagles í Hvíta húsið. Donald Trump Bandaríkjaforseti blés heimsóknina af. Trump hefur undanfarið ár sett mikla pressu á eigendur NFL-liðanna að refsa þeim leikmönnum sem neiti að standa þegar þjóðsöngurinn er spilaður fyrir leiki. Það endaði með því að reglunum var breytt og leikmönnum verður refsað ef þeir standa ekki. Þeir sem vilja ekki standa eru vinsamlegast beðnir um að bíða inn í klefa. Það finnst Trump líka vera dónaskapur.The Philadelphia Eagles Football Team was invited to the White House. Unfortunately, only a small number of players decided to come, and we canceled the event. Staying in the Locker Room for the playing of our National Anthem is as disrespectful to our country as kneeling. Sorry! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 5, 2018 Fjölmargir leikmenn Eagles ætluðu ekki að mæta í Hvíta húsið og þá sérstaklega ekki blökkumennirnir í liðinu. Þeir ætluðu nánast allir að skrópa. Trump sagði að aðdáendur ættu betra skilið og hætti því við heimboðið. Hann ætlar samt að vera með partí þar sem lúðrasveit og kór hersins leika fyrir dansi. Stuð. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ekkert verður af meistaraheimsókn til Trump. Til að mynda komu NBA-meistarar Golden State ekki heldur í heimsókn á árinu vegna þess að þeir eru ósáttir við forsetann.
NFL Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sjá meira