Frakkar vilja gefa út ævisögu Guðmundar Felix Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 11. september 2013 13:14 Guðmundur Felix nýtur sólarinnar og sumarsins á meðan hann bíður eftir nýjum handleggjum. Guðmundur Felix Grétarsson sem nú dvelur í Frakklandi þar sem hann bíður eftir handaágræðslu hefur verið boðið að gefa út ævisögu sína af bókaforlagi þar í landi. Það er bókaútgefandinn Les Arénes sem hefur lýst yfir áhuga á því að gefa út sögu Guðmundar Felix. Í bókinni yrði fjallað yrði um líf Guðmundar Felix fyrir og eftir slysið sem hann varð fyrir árið 1998 og aðdragandann að aðgerðinni sem hann að bíða eftir að komast í. „Ég fékk heimsókn í morgun frá manni frá bókaforlaginu sem hafði frétt af mér í gegnum franska félaga sína sem eru að vinna að heimildarmyndinni sem á að gera um aðgerðina,“ segir Guðmundur Felix. Guðmundi Felix líst mjög vel á að skrifa sögu sína. Í sögunni vill hann fjalla um það meðal annars hvernig von getur kviknað í vonlausum aðstæðum og hvernig vonin getur breytt hlutum. Hvernig hægt er að snúa ómögulegum aðstæðum upp í ævintýri. Hann telur að þetta sé saga sem gæti náð til margra sem eiga við erfið verkefni að kljást, þó þau séu ekki endilega þau sömu og hann hefur gengið í gegnum. „Ég myndi vilja fá íslenskan rithöfund til þess að skrifa bókina. Þar sem sá myndi þekkja staðarhætti heima og samfélagið sem ég kem úr,“ segir hann. Guðmundur Felix bíður nú eftir að komast á biðlista. Hann ætti að komast á listann í kringum næstu mánaðarmót. Þegar hann er kominn á lista tekur við bið eftir réttum líffæragjafa. Hann veit ekki hversu löng sú bið gæti orðið, allt frá einhverjum vikum og upp í talsvert lengri tíma. Hann lætur vel af dvölinni í Frakklandi, hann býr í borginni Lyon ásamt móður sinni. „Ég hef það ósköp gott hérna, ég er bara að fitna og læra frönsku. Njóta sólarinnar og sumarsins, en hér er yfir 20 stiga hiti þessa dagana,“ segir Guðmundur Felix. Post by Gudmundur Felix Grétarsson. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Guðmundur Felix Grétarsson sem nú dvelur í Frakklandi þar sem hann bíður eftir handaágræðslu hefur verið boðið að gefa út ævisögu sína af bókaforlagi þar í landi. Það er bókaútgefandinn Les Arénes sem hefur lýst yfir áhuga á því að gefa út sögu Guðmundar Felix. Í bókinni yrði fjallað yrði um líf Guðmundar Felix fyrir og eftir slysið sem hann varð fyrir árið 1998 og aðdragandann að aðgerðinni sem hann að bíða eftir að komast í. „Ég fékk heimsókn í morgun frá manni frá bókaforlaginu sem hafði frétt af mér í gegnum franska félaga sína sem eru að vinna að heimildarmyndinni sem á að gera um aðgerðina,“ segir Guðmundur Felix. Guðmundi Felix líst mjög vel á að skrifa sögu sína. Í sögunni vill hann fjalla um það meðal annars hvernig von getur kviknað í vonlausum aðstæðum og hvernig vonin getur breytt hlutum. Hvernig hægt er að snúa ómögulegum aðstæðum upp í ævintýri. Hann telur að þetta sé saga sem gæti náð til margra sem eiga við erfið verkefni að kljást, þó þau séu ekki endilega þau sömu og hann hefur gengið í gegnum. „Ég myndi vilja fá íslenskan rithöfund til þess að skrifa bókina. Þar sem sá myndi þekkja staðarhætti heima og samfélagið sem ég kem úr,“ segir hann. Guðmundur Felix bíður nú eftir að komast á biðlista. Hann ætti að komast á listann í kringum næstu mánaðarmót. Þegar hann er kominn á lista tekur við bið eftir réttum líffæragjafa. Hann veit ekki hversu löng sú bið gæti orðið, allt frá einhverjum vikum og upp í talsvert lengri tíma. Hann lætur vel af dvölinni í Frakklandi, hann býr í borginni Lyon ásamt móður sinni. „Ég hef það ósköp gott hérna, ég er bara að fitna og læra frönsku. Njóta sólarinnar og sumarsins, en hér er yfir 20 stiga hiti þessa dagana,“ segir Guðmundur Felix. Post by Gudmundur Felix Grétarsson.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira