Með Mirstrument á Sónar 10. desember 2012 06:00 Mugison. Mugison og Ásgeir Trausti hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem koma fram á Sónar-hátíðinni sem verður haldin í fyrsta sinn í Hörpu í febrúar. Mugison ætlar að koma fram með nýja og endurbætta útgáfu af hljóðfærinu sínu Mirstrument en hann kom einmitt fram á Sónar í Barselóna 2003 og þótti standa sig einkar vel. Meðal annarra sem hafa bæst við dagskrána eru Daninn Kasper Björke, Valgeir Sigurðsson, Samaris, Ghostigital, Pedro Pilatus, Captain Fufanu og Sísý Ey. Áður hafa James Blake, Squarepusher, Modeselektor, Gus Gus, Retro Stefson og fleiri boðað komu sína á hátíðina. Búist er við fjölda erlendra gesta á Sónar, auk þess sem erlendir fjölmiðlar hafa boðað komu sína. Sónar Tónlist Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Mugison og Ásgeir Trausti hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem koma fram á Sónar-hátíðinni sem verður haldin í fyrsta sinn í Hörpu í febrúar. Mugison ætlar að koma fram með nýja og endurbætta útgáfu af hljóðfærinu sínu Mirstrument en hann kom einmitt fram á Sónar í Barselóna 2003 og þótti standa sig einkar vel. Meðal annarra sem hafa bæst við dagskrána eru Daninn Kasper Björke, Valgeir Sigurðsson, Samaris, Ghostigital, Pedro Pilatus, Captain Fufanu og Sísý Ey. Áður hafa James Blake, Squarepusher, Modeselektor, Gus Gus, Retro Stefson og fleiri boðað komu sína á hátíðina. Búist er við fjölda erlendra gesta á Sónar, auk þess sem erlendir fjölmiðlar hafa boðað komu sína.
Sónar Tónlist Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“