Enski boltinn

Owen missir af leikjum Englands

NordicPhotos/GettyImages
Michael Owen mun ekki leika með enska landsliðinu í undankeppni EM í næsta mánuði og á morgun kemur í ljós hvort hann þarf í aðgerð vegna kviðslits. Sama hvað verður er ljóst að framherjinn verður líklega frá kepppni með Newcastle allan næsta mánuð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×