Innlent

Mótmælendur ruddust inn á skrifstofu Alcoa

Um tuttugu ungir mótmælendur hafa ruðst inn á skrifstofur Alcoa við Suðurlandsbraut í Reykjavík og hafa þar í frammi mótmæli gegn byggingu álvers við Húsavík.

Ungliðarnir krefjast þess að hætt verði við byggingu álversins og fallið frá stóriðjustefnu stjórnvalda.

Þá vilja þeir að Alcoa hætti starfsemi á íslandi og framkvæmdum við Kárahnjúka veri hætt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×