Víðir biðst afsökunar: „Í dag gerði ég mistök“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2020 20:11 Víðir Reynisson á upplýsingafundinum í dag. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld að hann hafi gert mistök á blaðamannafundi dagsins þar sem hann greindi frá því að fjögur íþróttafélög hafi stundað æfingar í æfingabanninu sem nú stendur yfir. Greint frá því á Vísi fyrr í dag að fjórar tilkynningar hafi borist til lögreglunnar um íþróttastarfsemi og þar af var ein æfing þar sem 50 iðkendur eiga að hafa tekið þátt í æfingunni. Margar sögusagnir fóru á flug og framkvæmdarstjóri Breiðabliks, Eysteinn Pétur Lárusson, sagði meðal annars að innan veggja félags væri enginn skipulögð starfsemi þó iðkendur væru hvattir til að hreyfa sig. Víðir sagði svo frá því í kvöld að hann hafi gert mistök og baðst afsökunar á þeim. „Ég sagði strax í upphafi á þess Covid-19 verkefni að ég myndi gera mistök. Í dag gerði ég mistök. Ég hélt því fram að 4 íþróttafélög hefðu verið með æfingar. Það var rangt og ég biðst afsökunar á því. Fullt af góðu fólki sem fékk að heyra það í dag að óþörfu,“ skrifaði Víðir. Ég sagði strax í upphafi á þess Covid-19 verkefni að ég myndi gera mistök. Í dag gerði ég mistök. Ég hélt því fram að 4 íþróttafélög hefðu verið með æfingar. Það var rangt og ég biðst afsökunar á því. Fullt af góðu fólki sem fékk að heyra það í dag að óþörfu. #sorry #áframþið— Víðir Reynisson (@VidirReynisson) March 29, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Almannavarnir Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu hvernig Ísland komst yfir og bjargaði á línu Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld að hann hafi gert mistök á blaðamannafundi dagsins þar sem hann greindi frá því að fjögur íþróttafélög hafi stundað æfingar í æfingabanninu sem nú stendur yfir. Greint frá því á Vísi fyrr í dag að fjórar tilkynningar hafi borist til lögreglunnar um íþróttastarfsemi og þar af var ein æfing þar sem 50 iðkendur eiga að hafa tekið þátt í æfingunni. Margar sögusagnir fóru á flug og framkvæmdarstjóri Breiðabliks, Eysteinn Pétur Lárusson, sagði meðal annars að innan veggja félags væri enginn skipulögð starfsemi þó iðkendur væru hvattir til að hreyfa sig. Víðir sagði svo frá því í kvöld að hann hafi gert mistök og baðst afsökunar á þeim. „Ég sagði strax í upphafi á þess Covid-19 verkefni að ég myndi gera mistök. Í dag gerði ég mistök. Ég hélt því fram að 4 íþróttafélög hefðu verið með æfingar. Það var rangt og ég biðst afsökunar á því. Fullt af góðu fólki sem fékk að heyra það í dag að óþörfu,“ skrifaði Víðir. Ég sagði strax í upphafi á þess Covid-19 verkefni að ég myndi gera mistök. Í dag gerði ég mistök. Ég hélt því fram að 4 íþróttafélög hefðu verið með æfingar. Það var rangt og ég biðst afsökunar á því. Fullt af góðu fólki sem fékk að heyra það í dag að óþörfu. #sorry #áframþið— Víðir Reynisson (@VidirReynisson) March 29, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Almannavarnir Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu hvernig Ísland komst yfir og bjargaði á línu Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira