Sportpakkinn: Kem með titilinn heim við fyrsta tækifæri Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2020 19:00 Júlían J. K. Jóhannsson getur áfram æft af kappi þrátt fyrir að keppnishald liggi niðri. SKJÁSKOT/STÖÐ 2 SPORT Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, þarf að bíða með að gera atlögu að Evrópumeistaratitli í kraftlyftingum en EM hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Hann ætlar sér heimsmeistaratitil á næstu þremur árum. Júlían ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld og má sjá innslagið hér að neðan. Eftir frábært keppnisár í fyrra þarf Júlían nú líkt og aðrir að bíða og sjá hvenær hægt verður að keppa að nýju. Júlían vann bronsverðlaun á HM í nóvember síðastliðnum og bætti þá eigið heimsmet í réttstöðulyftu. Á EM í Tékklandi síðasta sumar vann hann til silfurverðlauna þegar hann lyfti 1.115 kg samanlagt, og áður en að kórónuveiran setti allt úr skorðum hafði hann lofað að koma heim með Evrópumeistaratitil í maí. „Eins og ég gaf út hér í byrjun árs þá sá ég fyrir mér Evrópumeistaratitil núna í maí. Mótinu er frestað og í raun veit ég ekki hvenær það verður, en ef að ég kemst ekki á EM þetta árið þá kem ég með titilinn heim á næsta árið eða við fyrsta tækifæri. Heimsmeistaratitillinn er stóri draumurinn. Ég er búinn að komast á pall þrisvar sinnum og stefni að því aftur í ár, og að komast inn á heimsleikana á næsta ári. Það er stærsta mótið sem okkur kraftlyftingamönnum gefst kostur á. Þar ætla ég mér stóra hluti og ég sé heimsmeistaratitil fyrir mér innan þriggja ára,“ sagði Júlían. Klippa: Júlían þarf að bíða eftir Evrópumeistaratitlinum Kraftlyftingar Sportpakkinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Emilie Hesseldal í Grindavík Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira
Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, þarf að bíða með að gera atlögu að Evrópumeistaratitli í kraftlyftingum en EM hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Hann ætlar sér heimsmeistaratitil á næstu þremur árum. Júlían ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld og má sjá innslagið hér að neðan. Eftir frábært keppnisár í fyrra þarf Júlían nú líkt og aðrir að bíða og sjá hvenær hægt verður að keppa að nýju. Júlían vann bronsverðlaun á HM í nóvember síðastliðnum og bætti þá eigið heimsmet í réttstöðulyftu. Á EM í Tékklandi síðasta sumar vann hann til silfurverðlauna þegar hann lyfti 1.115 kg samanlagt, og áður en að kórónuveiran setti allt úr skorðum hafði hann lofað að koma heim með Evrópumeistaratitil í maí. „Eins og ég gaf út hér í byrjun árs þá sá ég fyrir mér Evrópumeistaratitil núna í maí. Mótinu er frestað og í raun veit ég ekki hvenær það verður, en ef að ég kemst ekki á EM þetta árið þá kem ég með titilinn heim á næsta árið eða við fyrsta tækifæri. Heimsmeistaratitillinn er stóri draumurinn. Ég er búinn að komast á pall þrisvar sinnum og stefni að því aftur í ár, og að komast inn á heimsleikana á næsta ári. Það er stærsta mótið sem okkur kraftlyftingamönnum gefst kostur á. Þar ætla ég mér stóra hluti og ég sé heimsmeistaratitil fyrir mér innan þriggja ára,“ sagði Júlían. Klippa: Júlían þarf að bíða eftir Evrópumeistaratitlinum
Kraftlyftingar Sportpakkinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Emilie Hesseldal í Grindavík Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira