Lífið

Skreyttu þrjú hús með mörg þúsund seríum og milljón perum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mr. Beas tekur oft upp á allskonar misgáfulegum hlutum.
Mr. Beas tekur oft upp á allskonar misgáfulegum hlutum.

YouTube-stjarnan Mr. Beast er einn sú allra vinsælasta í heiminum. Hann er með um fimmtíu milljón fylgjenda á miðlinum en það er Jimmy Donaldson sem er sjálfur Mr. Beast.

Á dögunum fjárfesti hann í þremur húsum og setti af stað keppni. Hann keypti mörg þúsund jólaseríur og voru í þeim ein milljón perur.

Skipt var í þrjú lið og liðið sem myndi ná að skreyta húsið sitt sem best fékk að eiga húsið.

Hér að neðan má sjá hvernig keppnin fór fram.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.