Sendu inn óskalag: Streymistónleikar Sniglabandsins í Gamla Bíói Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 29. desember 2020 19:16 Sniglabandið er sífellt að prófa nýja hluti, það nýjasta eru tónleikar í beinu streymi þar sem hægt er að biðja um óskalög í gegnum Zoom. Í hlekknum neðar í greininni má skrá sig inn á Zoom fundinn. Streymistónleikar Sniglabandsins í Gamla bíói hefjast klukkan 20, hér neðar í fréttinni og á Stöð 2 Vísi í myndlyklum. Hljómsveitin hefur opnað á beiðnir um óskalög á Zoom. Óskaband þjóðarinnar, Sniglabandið, fagnar 35 ára afmæli sínu um þessar mundir. Þeir kumpánar eru sífellt að prófa nýja hluti og ætla að kveðja þetta frábæra ár með bombu í beinni í kvöld. Leikin verða óskalög fyrir áhorfendur í beinu streymi úr Gamla bíói og er öllum frjálst að biðja um sín uppáhaldslög gegnum Zoom. Til þess að biðja um óskalag þarftu að skrá þig inn á Zoom fundinn sem má nálgast með því að smella hér. Klippa: Sniglabandið í Gamla Bíói Sniglabandið var stofnað árið 1985 og hefur frá upphafi verið í hópi athyglisverðustu hljómsveita landsins, sífellt á höttunum eftir því nýja og óvænta. Flestir ættu að muna eftir útvarpsþáttum þeirra þar sem allt var látið flakka. Nú verður allt í mynd, bæði þeir félagarnir, þeir sem hringja inn og þær óvæntu uppákomur sem Sniglabandið er þekkt fyrir. Útsendingin hefst eins og áður segir klukkan 20 og verður öllum opin í streymi hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Óskaband þjóðarinnar, Sniglabandið, fagnar 35 ára afmæli sínu um þessar mundir. Þeir kumpánar eru sífellt að prófa nýja hluti og ætla að kveðja þetta frábæra ár með bombu í beinni í kvöld. Leikin verða óskalög fyrir áhorfendur í beinu streymi úr Gamla bíói og er öllum frjálst að biðja um sín uppáhaldslög gegnum Zoom. Til þess að biðja um óskalag þarftu að skrá þig inn á Zoom fundinn sem má nálgast með því að smella hér. Klippa: Sniglabandið í Gamla Bíói Sniglabandið var stofnað árið 1985 og hefur frá upphafi verið í hópi athyglisverðustu hljómsveita landsins, sífellt á höttunum eftir því nýja og óvænta. Flestir ættu að muna eftir útvarpsþáttum þeirra þar sem allt var látið flakka. Nú verður allt í mynd, bæði þeir félagarnir, þeir sem hringja inn og þær óvæntu uppákomur sem Sniglabandið er þekkt fyrir. Útsendingin hefst eins og áður segir klukkan 20 og verður öllum opin í streymi hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi.
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira