Eins gott fyrir Söru að vera við öllu búin þegar Moli er á ferðinni í Simmagym Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 08:31 Sara Sigmundsdóttir með hundinum sínum Mola á jólunum. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir og Moli eyða miklum tíma saman í Simmagym og þá geta stundum orðið „smá slys“ þegar sumir verða of kappsamir. Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir sýndi fylgjendum sínum frá einni af æfingum sínum eftir hátíðirnar en þar tók hún vel á því. Sara sagði jafnframt frá því að nýtt æfingatímabil mun hefjast formlega hjá henni 5. janúar á nýju ári en þessa dagana sé hún mikið að prófa og mæla sig á æfingunum. Æfingin sem Sara sagði frá bauð henni upp á míluhlaup á hlaupabretti og svo alls konar æfingar til að styrkja miðhluta líkamans. Sara sýndi frá æfingu sinni og auðvitað var Moli ekki langt frá henni. Mola er nú orðinn stór og mikill og ekki alveg lengur sami litli hvolpurinn og hann var í sumar. Moli reyndi að fá sína konu til að leika við sig á miðri æfingu og var auðvitað ekkert að pæla í því að sín kona væri á fullu að æfa. Sara sýndi líka hvað gerðist einu sinni þegar Moli kom á fleygiferð og hoppaði á hana. Sara var þá nýbúin að gera kviðæfingar en fékk Mola beint ofan á sig. Það var auðvitað ekki þægilegt en sem betur fer er okkar kona með öfluga kviðvöðva. „Flettið á næsta myndband ef þið viljið sjá hvernig Moli bregst við ef ég fer eitthvað að vorkenna sjálfri mér,“ skrifaði Sara í færslu sína sem má sjá hér fyrir neðan. Myndbandið af högginu frá Mola er á seinni myndinni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Tengdar fréttir Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir sýndi fylgjendum sínum frá einni af æfingum sínum eftir hátíðirnar en þar tók hún vel á því. Sara sagði jafnframt frá því að nýtt æfingatímabil mun hefjast formlega hjá henni 5. janúar á nýju ári en þessa dagana sé hún mikið að prófa og mæla sig á æfingunum. Æfingin sem Sara sagði frá bauð henni upp á míluhlaup á hlaupabretti og svo alls konar æfingar til að styrkja miðhluta líkamans. Sara sýndi frá æfingu sinni og auðvitað var Moli ekki langt frá henni. Mola er nú orðinn stór og mikill og ekki alveg lengur sami litli hvolpurinn og hann var í sumar. Moli reyndi að fá sína konu til að leika við sig á miðri æfingu og var auðvitað ekkert að pæla í því að sín kona væri á fullu að æfa. Sara sýndi líka hvað gerðist einu sinni þegar Moli kom á fleygiferð og hoppaði á hana. Sara var þá nýbúin að gera kviðæfingar en fékk Mola beint ofan á sig. Það var auðvitað ekki þægilegt en sem betur fer er okkar kona með öfluga kviðvöðva. „Flettið á næsta myndband ef þið viljið sjá hvernig Moli bregst við ef ég fer eitthvað að vorkenna sjálfri mér,“ skrifaði Sara í færslu sína sem má sjá hér fyrir neðan. Myndbandið af högginu frá Mola er á seinni myndinni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Tengdar fréttir Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Sjá meira
Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni